Ekkert keypt sem mun enda í ruslinu

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar á snoturt heimili við Hrísateig í Reykjavík. Íbúðin var upprunaleg þegar hún var keypt og hefur Kristín Soffía og maður hennar staðið í ströngu við að gera hana upp á smekklegan hátt. 

Kristín Soffía er í sambúð með Gesti Pálssyni og eiga þau eina dóttur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Smartland heimsækir Kristínu Soffíu en áður bjó hún í Vesturbæ Reykjavíkur. 

Kristín Soffía hefur lagt mikinn metnað í að einfalda heimilið og er hætt að kaupa drasl sem mun enda í ruslinu. Hver hlutur á sinn stað og er andrúmsloftið í íbúðinni notalegt. 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda