„Ég nenni ekki að eiga 20 eða 30 af öllu“

Listmálarinn Pétur Gautur féll fyrir danskri hönnun á námsárunum sínum í Danmörku. Hann og eiginkona hans, Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt, fluttu heim frá Danmörku 1997 og hafa síðan þá átt sín húsgögn á meðan vinir þeirra hafa skipt reglulega út búslóðinni. 

Í dag býr fjölskyldan í Hafnarfirði og hefur hreiðrað um sig á notalegan hátt. Þar er dönsk hönnun í forgrunni í bland við falleg listaverk, bæði eftir Pétur Gaut sjálfan og aðra meistara. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál