„Ég er ekki mikið fyrir að safna drasli“

Hafdís Árnadóttir eigandi Kramhússins segir að heimili sé hús fullt af gleði, fullt af mat og góðu fólki. Hún segist einstaka sinnum þurfa næði, en þó ekkert voðalega oft. Heimili hennar er bæði skrifstofa Kramhússins og heimili þar sem fólk má vera til og vera eins og það er. Hafdís er orðin 80 ára og segist hún alls ekki upplifa sig eitthvað gamla. 

mbl.is