Var svefnlaus í þrjá mánuði áður en þau fluttu inn

Sesselja Thorberg, sem rekur hönnunarfyrirtækið Fröken Fix, og eiginmaður hennar, Magnús Sævar Magnússon, festu kaup á parhúsi í Vesturbænum fyrir bráðum tveimur árum. Síðan þá hafa þau staðið í ströngu við endurbætur á húsinu. Þau færðu eldhúsið á milli herbergja, rifu niður vegg, skiptu um gólfefni og innréttingar. 

Sesselja lagði mikla vinnu í að finna réttu litina á heimilið en þeir koma allir úr litakorti Fröken Fix í Slippfélaginu. Litirnir heita nöfnum eins og Temmilegur, Dásamlegur og Huggulegur. 

Heildarútkoman er falleg eins og kemur fram í viðtalinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál