Unnur Sigurðar á einstakt heimili í vesturbænum

Unnur Sigurðardóttir innanhússhönnuður býr ásamt tveimur dætrum sínum í vesturbæ Reykjavíkur. Heimili hennar endurspeglar hennar persónulega stíl sem hefur verið svipaður alla tíð. Unnur er ekki mikið að kaupa allt nýtt og skipta algerlega um gír. Margt af því sem prýðir heimilið hefur hún átt lengi enda þessi stíll verið í þróun síðan hún var lítil stelpa. 

Unnur vill hafa mikið af dóti í kringum sig og finnst gaman að breyta og færa til hluti. Stundum setur hún hluti í geymsluna og tekur þá upp aftur. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál