Anna Þóra opnaði heimabar í samkomubanninu

Anna Þóra Björnsdóttir, eigandi Sjáðu, opnaði Port 10 heima hjá sér þegar uppáhaldsbarnum hennar, Port 9, var lokað vegna kórónuveirunnar. 

Anna Þóra var gestur Heimilislífs á dögunum þar sem hún fór yfir stöðuna og sagði frá því hvernig hún gerði sér glaðan dag þrátt fyrir þessa leiðindatíma.

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman