„Óhefðbundna kjötið hefur verið að ryðja sér til rúms á borðum landsmanna, sérstaklega um áramótin, þá er fólk meira til í að prófa sig áfram með eitthvað alveg nýtt. Við sjáum þó að léttari réttir hitta meira í mark heldur en yfir jólin, við viljum svolítið stíga frá þessu mikið reykta og salta,” segir Elías Þór Meira.