Ásdís hefur búið í Noregi í 26 ár og lætur drauma rætast

Myndlistarkonan Ásdís Fjóla Ólafsdóttir hefur búið í Noregi í 26 ár. Hún heldur í íslenskar hefðir og blandar þær hinum norsku og notar listræna hæfileika sína til að gera fallegt í kringum sig á jólunum. Meira.