Alltaf með standandi veislu á gamlárs

30.12. Gísli Marteinn Baldursson er að eigin sögn mikið jólabarn, en hann hefur mjög gaman af öllu jólastússi. Þrátt fyrir það segist hann ekki halda fast í margar jólahefðir, heldur spili fjölskyldan jólahaldið eftir eyranu. Meira »

Sofnuðu öll til skiptis yfir jólapökkunum

26.12. Að sögn Eddu Björgvins er æðislega áríðandi að hafa stemningu, stuð, kerti, mandarínur og jólaseríur hreint alls staðar í desember, enda segir hún að jólin bjargi hreinlega skammdeginu. Meira »

Ekkert sem toppar það að fá barn í jólagjöf

26.12. Á meðan flestir landsmenn sátu við matarborðið og gæddu sér á jólasteikinni jólin 2009 buðu þau Guðrún María Magnúsdóttir og Páll Þór Vilhelmsson frumburð sinn, Dagbjörtu Hönnu, velkominn í heiminn. Meira »

Á eitt sögufrægasta stell landins

26.12. Ármann Reynisson er mikill stemningsmaður. Hann leggur upp úr því að hafa fallegt í kringum sig, vill hafa allt vandað og fínt. Hann er eigandi Alþingishátíðarstellsins frá 1930 og á jólunum dregur hann það fram. Meira »

Jólahaldið endurspeglaði efnahag

26.12. Gerður Eygló Róbertsdóttir, verkefnastjóri munavörslu Árbæjarsafnsins, segir jólahefðir Íslendinga tiltölulega lítið hafa breyst síðustu 100 ár, þótt siðir og venjur hafi að sjálfsögðu þróast í takt við breytta tíma. Meira »

Stingur af til útlanda fyrir jólin

25.12. Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldar er lítið jólabarn, en hún er hreinlega hætt að halda jól. Í stað þess að standa sveitt yfir pottum á aðfangadag hefur Nanna því brugðið á það ráð að flýja og dvelja í útlöndum yfir hátíðirnar. Meira »

Þolið fyrir óþolandi jólalögum að aukast

25.12. Haraldur Freyr Gíslason er með rokkaðan jólalagasmekk. Hann segir þó að ef jólin væru rödd væru þau rödd tónlistarmannsins Sufjan Stevens. Meira »

Þarf að vera hálfklikkaður til að reka jólaverslun

25.12. Þrátt fyrir að vera í jólagírnum allan ársins hring segist Anne Helen Lindsay ekki vera orðin leið á jólunum, en hún rekur Litlu jólabúðina við Laugaveg. Meira »

Eyrnatappar bjarga jólamáltíðinni

24.12. Berglind Pétursdóttir getur verið í jólaskapi í marga mánuði og er löngu byrjuð að hlusta á jólalög enda styttist óðum í jólin. Eyrnatapparnir á aðfangadagskvöld eru því ekki til þess að forða henni frá bjölluhljóm jólalaganna. Meira »

Gjafirnar eru oft komnar út í vitleysu

24.12. Guðlaug Dagmar Jónasdóttir er mikið jólabarn en hefur þá reglu að byrja ekki fyrr en í byrjun desember að undirbúa jólin.   Meira »

Trjádrumbur sem kúkar jólagjöfum skrýtin hefð

23.12. Marta Rún Ársælsdóttir og sambýlismaður hennar, Arnór Eyvar Ólafsson, fluttust til Barcelona þegar honum bauðst gott starf þar ytra. Meira »

Búin að prófa allar útgáfur af jólunum

23.12. Berglind Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, matarbloggari og fjögurra barna móðir var að senda frá sér sína aðra matreiðslubók, Gulur, rauður, grænn og salt, sem heitir í höfuðið á matarbloggi hennar sem fagnar fimm ára afmæli í ár. Meira »

„Það hefur ekki kviknað í jólatrénu eða neitt“

22.12. Jólahefðir Þórhalls Sigurðssonar, eða Ladda, eru í föstum skorðum enda segir hann óþarfa að breyta því sem aldrei klikkar. Á aðfangadag er fjölskyldan vön að borða hamborgarhrygg, en á jóladag er hangikjöt jafnan borið á borð. Meira »

Ekki fara á hausinn um jólin

22.12. Ansi margir vakna við vondan draum þegar Visa-reikningurinn dettur í hús eftir jól. Eyðslupúkinn gerir nefnilega gjarnan vart við sig á aðventunni. Meira »

Jólagjafir fyrir þá sem eiga allt

20.12. Flestir kannast við orðatiltækið sælla er að gefa en þiggja. Það á þó ekki endilega við, enda oft mikill hausverkur að finna gjöf fyrir þá sem eiga allt. Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir að gjöfum sem halda áfram að gefa og henta þeim sem vantar ekkert. Meira »

„Ég er svo mikil samkvæmistútta að jólin eru himnasending“

23.12. Hvern dreymir ekki um að rækta kryddjurtir með góðum árangri? Er það hægt yfir háveturinn? Auður Ottesen, eigandi tímaritsins Sumarhússins og garðsins, lumar á jólagjöf fyrir þá sem eiga allt; nefnilega námskeið í kryddjurtarækt. Meira »

Stofnar heilsu og meltingu ekki í hættu

23.12. Þorbjörg Hafsteinsdóttir, eða Tobba eins og hún er oftast kölluð, er mikið jólabarn og byrjar jafnan snemma að skreyta.  Meira »

Langar í hlaupaskó og kærleikskúlu

22.12. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verður alltaf pínulítið meyr á þessum árstíma og þakkar fyrir þá sem standa henni næst. Hún er ekki með neinar ákveðnar jólahefðir og borðar það sem pabbi hennar eldar á jólunum. Meira »

Jólagjafir fyrir heilsudrottningar

21.12. Guðrún Kristjánsdóttir, einn af eigendum Systrasamlagsins, tók saman lista yfir heillandi jólagjafir fyrir þá sem vilja njóta. Meira »

Jólagjafir handa þeim heittelskaða

20.12. Það getur reynst erfitt að finna fallega gjöf fyrir manninn í lífinu. Það er þó alger óþarfi að gefast upp, enda eru verslanir á landinu stútfullar af glæsilegu góssi sem hvaða gæi sem er ætti að vera ánægður með. Meira »

Ekki gleyma gamninu á aðventunni

19.12. Aðventan á að vera ljúf og skemmtileg, en ekki undirlögð af streitu og önnum. Auðvitað þarf ýmislegt að græja og gera en fólk ætti þó að reyna að gleyma sér ekki í lífsgæðakapphlaupinu. Aðventan er nefnilega til þess að njóta. Meira »

Ertu ráðþrota með unglingagjafirnar?

19.12. Unglingar eru upp til hópa afar kröfuharðir og því getur það tekið á taugarnar að finna gjöf sem hittir í mark. Hér er að finna nokkrar hugmyndir að góðum gjöfum sem íslenskir unglingar ættu að vera sáttir við. Meira »

Umhverfisvæna jólatýpan

18.12. Ert þú þessi umhverfivæna jólatýpa? Ef svo er þá er bara eitt í stöðunni og það er að reyna að endurnýta eins og hægt er. Til þess að vera sérlega umhverfisvænn má alveg endilega pakka jólagjöfunum inn í Morgunblaðið. Meira »

Bara þvæla að nota ediksblandað vatn

17.12. Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, er með ráð undir rifi hverju. Hún mælir með því að fólk byrji tímanlega að huga að jólahreingerningunni í stað þess að eyða aðventunni í stress og streitu. Meira »

Bjuggu til jólatré úr klósettburstum

16.12. Frænkurnar Sigrún Ella og Þórdís bjuggu til jólatré úr klósettpappír í ár. Áður hafa þær meðal annars búið til jólatré úr 85 klósettburstum. Vinnan við öðruvísi og frumleg jólatré styttir biðina eftir jólunum. Meira »

Lofar að hætta að reykja 2018

15.12. Tónlistarmaðurinn Einar Ágúst er bahá'íi og segist því vera rólegur um jólin en tekur þó þátt með vinum og vandamönnum. Hann lofaði syni sínum að hætta reykja og hyggst standa við það árið 2018. Meira »

Gefðu hugmyndafluginu lausan tauminn

4.12. Það er gaman að föndra sitt eigið jólaskraut. Það er alger óþarfi að kaupa tilbúnar jólakúlur þegar þú getur búið til þína eigin útfærslu af jólakúlum. Meira »