Þetta eru jólagjafirnar sem munu slá í gegn

Það er fátt betra en að gleðja þá sem manni …
Það er fátt betra en að gleðja þá sem manni þykir vænt um. Roberto Nickson/Unsplash

Flestir eru sammála því að mikilvægt sé að vanda það sem keypt er fyrir kvenpeninginn um jólin. Úrvalið í verslunum borgarinnar er mikið um þessar mundir. Sumar konur gleðjast mest þegar þær fá lúxusgjafir um jólin, en aðrar vilja fá praktíska hluti sem þær geta notað daglega. Hér eru nokkrar áhugaverðar gjafir að lauma í pakkann hennar um jólin.

Blima kjóllinn er einstök flík sem er viðeigandi allan ársins …
Blima kjóllinn er einstök flík sem er viðeigandi allan ársins hring. Hann kostar 16.990 krónur og fæst í Bestseller.
Ullarkápa frá Max Mara sem er fáanleg í ljósu og …
Ullarkápa frá Max Mara sem er fáanleg í ljósu og svörtu. Hún kostar 118.995 krónur og fæst í Evu.
Chanel N°5 fagnar 100 ára afmæli í ár og hefur …
Chanel N°5 fagnar 100 ára afmæli í ár og hefur ilmurinn sjaldan verið vinsælli en akkúrat núna. Frægustu konur heims hafa baðað sig upp úr ilminum en frægt er orðið þegar Marilyn Monroe klæddist engu nema þessum einstaka ilmi. Hann kostar 15.790 krónur í Hagkaup.
14 karata gullarmband. Dásamleg gjöf fyrir fagurkera. Kostar 59.900 krónur …
14 karata gullarmband. Dásamleg gjöf fyrir fagurkera. Kostar 59.900 krónur og fæst í Gulli og silfri.
Það verða allar konur að eignast jólalegan bolla. Þessi IITTALA-bolli …
Það verða allar konur að eignast jólalegan bolla. Þessi IITTALA-bolli úr Taika-línunni fæst í Húsgagnahöllinni og kostar 3.500 krónur.
Skyrtukjóll sem fæst í Next. Hann kostar 6.599 krónur.
Skyrtukjóll sem fæst í Next. Hann kostar 6.599 krónur.
Fyrir konuna sem elskar að elda og hafa ferskar kryddjurtir …
Fyrir konuna sem elskar að elda og hafa ferskar kryddjurtir í matnum er þetta mortel til fyrirmyndar. Kostar 5.950 krónur og fæst í Tekk-Habitat.
Það má finna mjúkar og fallegar peysur í pakkann fyrir …
Það má finna mjúkar og fallegar peysur í pakkann fyrir jólin í Vero Moda. Þessi kostar 5.990 krónur.
Ella-hringurinn kostar 12.500 krónur og fæst í Leonard.
Ella-hringurinn kostar 12.500 krónur og fæst í Leonard.
Glær kristalskertastjaki. Kostar 11.900 krónur. Er úr Reykjavík Design og …
Glær kristalskertastjaki. Kostar 11.900 krónur. Er úr Reykjavík Design og fæst á vefsíðu Mynto.
Ullarhattur frá Vero Moda. Kostar 2.990 krónur.
Ullarhattur frá Vero Moda. Kostar 2.990 krónur.
Blúndusamfella frá Only. Kostar 4.990 krónur.
Blúndusamfella frá Only. Kostar 4.990 krónur.
Skórnir frá Kron by KronKron eru engu öðru líkir. Þessir …
Skórnir frá Kron by KronKron eru engu öðru líkir. Þessir kosta 67.900 krónur og fást í skóverslun Kron.
Kartell Pumo-ílát. Kostar 18.490 krónur og fæst í Casa.
Kartell Pumo-ílát. Kostar 18.490 krónur og fæst í Casa.
Finnsdóttir-vasi hvítur í miðstærð. Kostar 5.992 krónur og fæst í …
Finnsdóttir-vasi hvítur í miðstærð. Kostar 5.992 krónur og fæst í Hrími.
Það jafnast ekkert á við að eiga fallega ljósa peysu …
Það jafnast ekkert á við að eiga fallega ljósa peysu um jólin. Þessi peysa frá Only fæst í Vero Moda og kostar 5.990 krónur.
Eyrnalokkahringir frá Hildi Hafsteins eru vinsælir í jólapakkann fyrir hana. …
Eyrnalokkahringir frá Hildi Hafsteins eru vinsælir í jólapakkann fyrir hana. Þeir kosta 12.900 krónur.
Bleiki vasinn úr Lifandi hlutum númer 3 getur haldið utan …
Bleiki vasinn úr Lifandi hlutum númer 3 getur haldið utan um bleiku bóndarósina á snyrtiborðinu. Hann kostar 11.500 krónur og fæst í vefverslun Fólks Reykjavík.
Hvít veggklukka fyrir konuna sem vill vera á réttum tíma …
Hvít veggklukka fyrir konuna sem vill vera á réttum tíma alltaf. Kostar 11.800 krónur og fæst í Línunni.
Alive frá Boss er hátíðlegur og klæðilegur ilmur. Hann fæst …
Alive frá Boss er hátíðlegur og klæðilegur ilmur. Hann fæst í Lyfju og kostar 11.129 kr.
Moster-glimmerkjóllinn er fallegur jólakjóll sem hentar í gjöf fyrir hana …
Moster-glimmerkjóllinn er fallegur jólakjóll sem hentar í gjöf fyrir hana um jólin. Fæst í Vero Moda og kostar 5.990 krónur.
Blár klassískur púði sem fæst í Epal. Kostar 8.500 krónur.
Blár klassískur púði sem fæst í Epal. Kostar 8.500 krónur.
Íslenski hönnuðurinn Magnea hannar einstakar flíkur. Þessi kápa er gott …
Íslenski hönnuðurinn Magnea hannar einstakar flíkur. Þessi kápa er gott dæmi um það. Hún fæst í Kiosk úti á Granda og kostar 105.000 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál