Ódýrar jólagjafir fyrir þá sem eru að spara

Jólagjafir þurfa ekki að kosta mánaðarlaunin.
Jólagjafir þurfa ekki að kosta mánaðarlaunin. Ljósmynd/Unslpash.com/ krakenimages/Ljósmynd

jólagjafir þurfa ekki að vera rándýrar til að slá í gegn. Það vill enginn vera að borga jólin á raðgreiðslum þangað til kemur að Tenerife-ferðinni í júlí. Af hverju ekki bara að kaupa einn hlut í staðinn fyrir marga?

Sýndu tilfinningarnar með sætum karli frá Spring Copenhagen. Kúnígúnd. 1.995 …
Sýndu tilfinningarnar með sætum karli frá Spring Copenhagen. Kúnígúnd. 1.995 kr.
Sílikon hlíf á rör er nauðsynlegt fyrir alla partípjakka. Hrím. …
Sílikon hlíf á rör er nauðsynlegt fyrir alla partípjakka. Hrím. 390 kr. stykkið.
Jólaskraut úr keramik eftir Heklu Núna. Hekla Nina.is. 2000 kr.
Jólaskraut úr keramik eftir Heklu Núna. Hekla Nina.is. 2000 kr.
KYSStu mig varasalvi frá Sóley. Hagkaup. 1.799 kr.
KYSStu mig varasalvi frá Sóley. Hagkaup. 1.799 kr.
Skemmtilegur leikur. Nomad. 2.390 kr.
Skemmtilegur leikur. Nomad. 2.390 kr.
Ferða Beer Pong er frábær gjöf. Fotomax.is. 2.800 kr.
Ferða Beer Pong er frábær gjöf. Fotomax.is. 2.800 kr.
Kósí lampi. IKEA. 1.990 kr.
Kósí lampi. IKEA. 1.990 kr.
Allir þurfa eiga góðan verkjapoka. Sniðugar gjafir. 1.890 kr.
Allir þurfa eiga góðan verkjapoka. Sniðugar gjafir. 1.890 kr.
Espresso Martini sulta fyrir fólk sem elskar það góða í …
Espresso Martini sulta fyrir fólk sem elskar það góða í lífinu. Fotomax.is. 2.200 kr.
Falleg handspil með vatnslitamyndum Jóns Baldurs Hlíðberg úr fjölskrúðugri flóru …
Falleg handspil með vatnslitamyndum Jóns Baldurs Hlíðberg úr fjölskrúðugri flóru Íslands. Forlagið. 1.990 kr.
Nike-sokkar koma sér vel. Air. 2.995 Kr
Nike-sokkar koma sér vel. Air. 2.995 Kr
Vatnsteppi sem gefur róandi tilfinningu í floti. Eirberg. 1.950 kr.
Vatnsteppi sem gefur róandi tilfinningu í floti. Eirberg. 1.950 kr.
Ef fólkið þitt er með sigg á fótunum þá er …
Ef fólkið þitt er með sigg á fótunum þá er þetta ígildi fótsnyrtingar. Foot Peel kostar 3.799 kr. og fæst í Hagkaup.
Töff snyrtitaska fráHumdakin. Epal. 2.800 kr.
Töff snyrtitaska fráHumdakin. Epal. 2.800 kr.
Glasamotta fyrir betri heimili. Gormur.is. 490 kr. stykkið.
Glasamotta fyrir betri heimili. Gormur.is. 490 kr. stykkið.
Skemmtilegur hitamælir. Gormur.is. 2.990 kr.
Skemmtilegur hitamælir. Gormur.is. 2.990 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál