Má blanda saman 55% súkkulaði og rjómasúkkulaði?

mbl.is/Irja Gröndal

Allt sem er einfalt er gott. Hvernig væri að prófa að blanda saman lífrænu 55% súkkulaði og mjólkursúkkulaði? Má það? Já, það má allt á jólunum, en það er einmitt tíminn til þess að njóta sín í skammdeginu.

200 g lífrænt og dökkt 55% súkkulaði frá Änglamark með pistasíum og sjávarsalti

200 g lífrænt mjólkursúkkulaði frá Änglamark með karamellu og sjávarsalti

handfylli þurrkuð lífræn trönuber

handfylli af salthnetum frá Änglamark

Aðferð

Byrjaðu að á að setja svolítið vatn í pott og láttu suðuna koma upp. Svo skaltu bræða 55% súkkulaðið yfir vatnsbaði. Settu bökunarpappír á plötu sem kemst inn í frysti. Ágætt getur verið að nota stórt mót. Helltu súkkulaðinu í mótið, dreifðu vel úr því og settu í frysti. Meðan það kólnar í frystinum er skálin þrifin og mjólkursúkkulaðið brætt með sömu aðferð. Takið mótið úr frystinum, hellið ljósara súkkulaðinu ofan á og skreytið með því sem ykkur þykir gott. Hér voru salthnetur og trönuber notuð sem skraut.

mbl.is/Irja Gröndal
Irja Gröndal
mbl.is/Irja Gröndal
mbl.is/Irja Gröndal
mbl.is/Irja Gröndal
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál