c

Pistlar:

25. febrúar 2018 kl. 16:13

Anna Eiríksdóttir (annaeiriks.blog.is)

Fjórar æfingar til að fá stinn læri

Í þessu myndbandi sýni ég þér fjórar æfingar sem styrkja vel rass- og lærvöðva. Frábært er að gera tuttugu endurtekningar af hverri æfingu, fjórar umferðir í heildina. Ef þú gerir þetta þrisvar sinnum í viku þá muntu finna mun á þér eftir nokkrar vikur. Gott er að byrja smátt og bæta svo fleiri æfingum við eða bæta þessum æfingum við núverandi æfingar þínar.

Kíktu endilega á síðuna mína annaeiriks.is en þar býð ég upp á metnaðarfulla fjarþjálfun fyrir konur sem vilja komast í topp form. Þú eignast myndböndin sem fylgja hverju æfingaplani og getur notað þau eins lengi og þér hentar og ég fylgi þér í gegnum hverja einustu æfingu frá upphafi til enda sem er mjög hvetjandi og vænlegt til árangurs. 

Kíktu endilega á nýjustu sex vikna fjarþjálfunina mína þar sem æfingaálagið eykst frá fyrsta æfingaplani en mikilvægt er að auka æfingaálagið jafnt og þétt til þess að ná stöðugt betri árangri og koma í veg fyrir stöðnun. Í form með Önnu Eiríks #2 má finna HÉR.

Anna Eiríksdóttir

Anna Eiríksdóttir

Deildarstjóri í Hreyfingu. Íþróttakennari, einkaþjálfari og eigandi annaeiriks.is sem er vefur fyrir konur sem býður uppá metnaðarfulla fjarþjálfun, uppskriftir, blogg o.fl. Meira