c

Pistlar:

26. mars 2018 kl. 20:48

Anna Eiríksdóttir (annaeiriks.blog.is)

Fjórar hörkugóðar æfingar

Í þessu myndbandi sýni ég fjórar hörkugóðar æfingar sem eru frekar krefjandi en gætu verið skemmtileg viðbót í æfingaplanið þitt. Gerðu hverja æfingu í 45 sekúndur á eins góðum hraða og þú getur, þú metur það svo hvort þú farir strax í næstu æfingu eða takir þér smá pásu á milli. Frábært er að gera æfingarnar eina umferð en flott alveg upp í fjórar ef þú getur, ef þú vilt eignast hörkugóða æfingu fyrir kviðvöðva FRÍTT þá smellirðu HÉR og notar kóðann kjarni. Gangi þér vel!

Anna Eiríksdóttir

Anna Eiríksdóttir

Deildarstjóri í Hreyfingu. Íþróttakennari, einkaþjálfari og eigandi annaeiriks.is sem er vefur fyrir konur sem býður uppá metnaðarfulla fjarþjálfun, uppskriftir, blogg o.fl. Meira