c

Pistlar:

4. febrúar 2019 kl. 20:01

Anna Eiríksdóttir (annaeiriks.blog.is)

Æfing fyrir skíðagarpinn

Skíðagarpurinn þarf heldur betur að styrkja rass- og lærvöðva, kjarnavöðva líkamans og þjálfa þolið. Þessi stutta en áhrifaríka æfing vinnur með alla þessa þætti.

Hver æfing er unnin i 60 sekúndur og frábært er að gera 3-4 umferðir fyrir hörkugóða æfingu sem ekki bara skíðagarpurinn hefur gott af heldur allir sem vilja huga að heilsu sinni.

Fullt af frábærum æfingahugmyndum á instagram.com/aeiriks

Frábær æfingaplön o.fl á www.annaeiriks.is

Anna Eiríksdóttir

Anna Eiríksdóttir

Deildarstjóri í Hreyfingu. Íþróttakennari, einkaþjálfari og eigandi annaeiriks.is sem er vefur fyrir konur sem býður uppá metnaðarfulla fjarþjálfun, uppskriftir, blogg o.fl. Meira