c

Pistlar:

24. mars 2019 kl. 17:44

Anna Eiríksdóttir (annaeiriks.blog.is)

Mótaðu rass- og lærvöðva með "miniband" teygju!

"Miniband" teygja er algjör snilld því hún býr til frábæra mótstöðu sem styrkir vöðvana á árangursríkan hátt. Hún er mjög fyrirferðarlítil og því frábær til að taka með sér þegar maður er á ferð og flugi. Í þessu myndbandi gef ég þér nokkrar hugmyndir að æfingum sem mér finnst gaman að gera án þess að hvíla á milli. Hver æfing gerð í 60 sekúndur - 2-3 umferðir!

Anna Eiríksdóttir

Anna Eiríksdóttir

Deildarstjóri í Hreyfingu. Íþróttakennari, einkaþjálfari og eigandi annaeiriks.is sem er vefur fyrir konur sem býður uppá metnaðarfulla fjarþjálfun, uppskriftir, blogg o.fl. Meira