c

Pistlar:

25. ágúst 2019 kl. 20:13

Anna Eiríksdóttir (annaeiriks.blog.is)

Styrktaræfingar fyrir efri hlutann

Styrktaræfingar eru mjög mikilvægar fyrir okkur, þær styrkja vöðvana, eru góðar fyrir beinin, auka grunnbrennslu líkamans og móta líkamann. Þessar æfingar eru frábærar til að styrkja efri hlutann og gott að gera þær 3x í viku með þá lóðaþyngd sem hentar þér.

Byrjaðu á einni umferð af æfingunum 3x í viku og reyndu að vinna þig upp í þrjár umferðir, 3x í viku, en mikilvægt er að gefa sér smá tíma til að ná því.

www.annaeiriks.is

Anna Eiríksdóttir

Anna Eiríksdóttir

Deildarstjóri í Hreyfingu. Íþróttakennari, einkaþjálfari og eigandi annaeiriks.is sem er vefur fyrir konur sem býður uppá metnaðarfulla fjarþjálfun, uppskriftir, blogg o.fl. Meira