Viðskipti og fjármál

mynd
31. október 2020 kl. 9:21

Meira en helmingur smáfyrirtækjaeigenda óttast að fyrirtæki þeirra verði gjaldþrota innan 12 mánaða

Það þarf enga sérstaka reiknikunnáttu til að reikna út, að þegar fólk hættir að hreyfa sig, þá hætta hjólin að snúast. Lítil og meðalstór fyrirtæki eru burðarstoð efnahagslífs hins vestræna heims, þau framleiða yfir helming allra verðmæta og ráða til sín meira en tvo þriðju hluta vinnuaflsins. Í veirufaraldrinum og öllum lokunum í kjölfarið gæti - ef allt fer á versta veg - um helmingur slíkra meira
10. maí 2020 kl. 17:47

"Móðir allra kreppa" í kjölfar kórónuveirunnar

Kenneth Rogoff prófessor er mjög notuð heimild í fjármálafréttum svo einnig núna í sambandi við kórónufaraldurinn. Í Washington Examiner varar hann við að á eftir kórónufaraldri komi „móðir allra kreppa" í kjölfarið. Aldrei hefur heimurinn áður hlotið jafn djúpt og stórt högg í efnahagslífið og núna. Á nokkrum vikum hafa yfir 30 milljónir Bandaríkjamanna kastast út í atvinnuleysi og meira
mynd
18. nóvember 2019 kl. 16:57

Jason Hill háskólaprófessor lætur loftslags Grétu heyra það

Greta Thunberg fær ekki bara bréf frá aðdáendum. Hún fær einnig bréf frá þeim sem eru henni ósammála um heimsendi 2030. Í opnu bréfi til loftslagsGrétu lætur bandaríski prófessorinn Jason Hill hjá DePaul háskólanum í Chicago Grétu Thunberg alldeilis fá það óþvegið, skrifar Mike Adams á netmiðlinum Natural News: ”Þegar ég las greinina var ég tilneyddur að sitja á mér til að stökkva ekki meira
mynd
9. september 2019 kl. 19:26

Mótsvarandi 16.000 milljarða ískr. tap Svía næstu 10 árin

Á sama tíma og norræna ráðherranefndin býður styrki og vaxtalaus lán NEFCO og Nopef til norrænna fyrirtækja sem vilja flytja út græna tækni hrannast rafmagnsskortsviðvaranir í hrúgu í Svíþjóð. "Þröngt í rafmagnsnetinu - hindrun í vegi uppbyggingar og hagvaxtar?" (skýrsla Pöyry) Í ársgamalli skýrslu finnska Pöyry segja orkufyrirtækin í Svíþjóð sem pöntuðu skýrsluna, að samfélagslegt meira
mynd
22. ágúst 2019 kl. 11:25

Á bak við tjöldin hjá Gretu Thunberg og Grænu Víkingunum

Ég birti hér grein sem byggir á upplýsingum m.a. í Sunday Times um aðilana að baki Greta Thunberg sem á örskömmum tíma hefur náð heimsathygli vegna verkfalla gegn loftmengun. Loftslagsmálin hafa verið mikið í deiglunni sbr. nýja yfirlýsingu Norðurlandaráðs um forgangsröðun fjármagns til loftslagsmála. Loftslagsboðskapurinn er rekin áfram með hótun um heimsendi ef ríkisstjórnir taki sig ekki meira
mynd
5. júní 2019 kl. 16:01

Sænska ríkinu stillt upp við vegg af fyrirtækjum í rafmagnsflutningi

Samtök gegn okri á rafmagnsflutningi Eftir að Svíar sameinuðust orkumarkaði ESB hefur hitnað töluvert í kolunum. M.a. voru stofnuð samtök gegn okri á rafmagnsflutningi árið 2010 með þáttöku fyrirtækja og heimila í Gnosjö sem er þekktasta smáfyrirtækjahérað Svíþjóðar. Sú hreyfing náði eyrum yfirvalda sem reyndu gegnum sænska Orkumarkaðseftirlitið að hafa áhrif til lækkunar á okurverði meira
Gústaf Adolf Skúlason

Gústaf Adolf Skúlason

Smáfyrirtækjarekandi í Svíþjóð með auglýsinga- og hönnunarfyrirtækið 99 Design sem starfar við útlitshönnun og auðkenni vara og fyrirtækja. Aðstoða einnig smáfyrirtækjarekendur með efnahagsstjórn og gæðamál. Var í nokkur ár aðalritari smáfyrirtækjasambands Evrópu, ESBA, með skrifstofu í Brussel og sat í stjórn samtakanna á annan áratug sem fulltrúi sænskra samtaka smáfyrirtækjarekenda. Mun hér fremst skrifa pistla um viðskipti og fjármál.

Meira