Vinir og fjölskylda

mynd
25. mars 2018 kl. 9:36

Helgarfjör

Í gærmorgun horfði ég á blánandi andlit sonar míns þar sem hann lá á gólfinu. Líkaminn kipptist til í flogaköstunum og froðan lak út um hægra munnvikið. Alveg eins og í bíómyndunum. Á enninu var ófögur blóðug kúla til marks um að lendingin hafði verið langt frá því mjúkleg. Á gólfinu við hlið hans lágu gleraugun sem höfðu bognað, en ekki brotnað, við höggið. Pabbi hans sem hafði verið meira
12. mars 2018 kl. 21:52

Ómálga Nýbúinn minn

Með mér býr sambýlismaður minn og barnsfaðir. Þetta er sem sagt einn og sami karlmaðurinn. Maðurinn er ekki af íslensku bergi brotinn og ég get svo svarið það að ég get ekki mælt með svona tungumála-blönduðum sambúðum. Sem skýtur kannski skökku við því við höfum búið saman í tæp töttöguogfemm ár. Þessi gaur nam land á austfjörðum fyrir sirka 30 árum er hann ók sportbílnum sínum út úr Norrænu og meira
mynd
6. mars 2018 kl. 21:17

Sjálfsvorkunn og Veruleikafirring

Ég er á fitubömmer. Ég veit að það er ekki í tísku að vera á fitubömmer en mér hefur aldrei gengið vel að tolla í tískunni. Ég reyni samt. Nú er í tísku að vera sáttur í eigin skinni og þakklátur fyrir það sem maður hefur. Og er það af hinu góða. Ég er ansi gæfusöm manneskja og margt sem mér ber að vera þakklát fyrir. Og ég er það. Ég man samt ekki alltaf hversu gott ég hef það og hversu heppin ég meira
12. desember 2010 kl. 14:11

Brjóst, sjóndepurð, klám, rauðvín og píkuhár

 Nokkrar ábendingar til ungra kvenna meira
29. ágúst 2010 kl. 14:33

Opið bréf til borgarstjóra

 Opið bréf til borgarstjóraog viðbrögð hans hér:    meira
11. ágúst 2010 kl. 13:22

Sá Einhverfi í pólitískum hugleiðingum

 Pistill um eitt atriði af fjöldamörgum sem þarf endalaust að berjast fyrir.... meira
26. júlí 2010 kl. 17:12

Litli Rasistinn kominn og farinn

  Pistill um Litla Rasistann meira
28. júní 2010 kl. 13:18

Get ekki beðið eftir að losna við son minn

 Pistill um fínar taugar og verk í eyrum meira
9. júní 2010 kl. 20:19

Eru karlmenn vanvitar og konur greindarskertar?

 Pistill um fáránleikann í samskiptum kynjanna meira
2. júní 2010 kl. 20:24

Úlfaldinn og mýflugan

 Pistill um fyrstu tannlæknaferð Þess Einhverfa meira
Jóna Á. Gísladóttir

Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Meira