Dægurmál

mynd
11. september 2019 kl. 9:20

Svuntuaðgerð, afmæli og Ðe Lónlí Blú Bojs

Þessi pistill hefði átt að líta dagsins ljós á sunnudaginn en ég var ofsalega upptekin. Aðallega við að vera í nettu kvíðakasti yfir því að litla barnið mitt (21 árs frá því á laugardaginn) var ekki heima á afmælinu sínu. Kvíðakastið tók sem sagt alla helgina, ásamt því að taka ákvörðun um hvaða aðkeypta mat ég ætti að bjóða upp á afmælisveislunni sem yrði haldin á mánudagskvöldið og hvaða mynd ég meira
1. september 2019 kl. 14:55

Markmiðasetning og megrun í beinni

Frábært sumar er senn á enda. Þetta sumarið hef ég notið útiveru sem aldrei fyrr og fengið að spila golf í miklum mæli, ekki síst vegna þess að okkur áskotnaðist hjásætur fyrir "litla barnið," hver annarri dásamlegri. Ég hef oft sagt að ég var ekki viðlátin þegar var verið að úthluta íþróttageninu og er golfið þar engin undantekning. En það sem golfið hefur fram yfir aðrar íþróttir er að sama meira
12. mars 2018 kl. 21:52

Ómálga Nýbúinn minn

Með mér býr sambýlismaður minn og barnsfaðir. Þetta er sem sagt einn og sami karlmaðurinn. Maðurinn er ekki af íslensku bergi brotinn og ég get svo svarið það að ég get ekki mælt með svona tungumála-blönduðum sambúðum. Sem skýtur kannski skökku við því við höfum búið saman í tæp töttöguogfemm ár. Þessi gaur nam land á austfjörðum fyrir sirka 30 árum er hann ók sportbílnum sínum út úr Norrænu og meira
mynd
6. mars 2018 kl. 21:17

Sjálfsvorkunn og Veruleikafirring

Ég er á fitubömmer. Ég veit að það er ekki í tísku að vera á fitubömmer en mér hefur aldrei gengið vel að tolla í tískunni. Ég reyni samt. Nú er í tísku að vera sáttur í eigin skinni og þakklátur fyrir það sem maður hefur. Og er það af hinu góða. Ég er ansi gæfusöm manneskja og margt sem mér ber að vera þakklát fyrir. Og ég er það. Ég man samt ekki alltaf hversu gott ég hef það og hversu heppin ég meira
12. desember 2010 kl. 14:11

Brjóst, sjóndepurð, klám, rauðvín og píkuhár

 Nokkrar ábendingar til ungra kvenna meira
1. desember 2010 kl. 23:58

Áratugalangt ástarsamband mitt við Björgvin Halldórsson

 Ástarsambandi mínu við Bjögga gerð ítarleg skil hér meira
29. ágúst 2010 kl. 14:33

Opið bréf til borgarstjóra

 Opið bréf til borgarstjóraog viðbrögð hans hér:    meira
11. ágúst 2010 kl. 13:22

Sá Einhverfi í pólitískum hugleiðingum

 Pistill um eitt atriði af fjöldamörgum sem þarf endalaust að berjast fyrir.... meira
26. júlí 2010 kl. 17:12

Litli Rasistinn kominn og farinn

  Pistill um Litla Rasistann meira
28. júní 2010 kl. 13:18

Get ekki beðið eftir að losna við son minn

 Pistill um fínar taugar og verk í eyrum meira