Opnun á splunkunýjum bar í Reykjavík

Skemmtistaðnum Oliver var lokað í lok janúar eftir sjö ára rekstur og var opnaður á ný sem The Big Lebowski bar. Það var mikið stuð þegar staðurinn var opnaður á ný síðasta vetrardag og gleðin var við völd. Hamborgararnir, keilubrautin og leikjaspjaldið við barinn vakti lukku.

mbl.is