Með sólgleraugu í aðventuboði

Hildur Hafetein og Kristín Björgvinsdóttir.
Hildur Hafetein og Kristín Björgvinsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Skartgripahönnuðurinn Hildur Hafstein bauð í aðventukokteil á vinnustofu sinni á dögunum. Boðið var upp á jólarauðvín og laufabrauð. Margar af flottustu konum landsins mættu til Hildar en þar á meðal var Kristín Björgvinsdóttir sem var með sólgleraugu inni í skammdeginu.

„Sem fyrr eru orkusteinarnir í fyrirrúmi, en nú mjög fínlegir og demantsskornir, bæði bundnir upp og þræddir í silfurkeðju. Indíánafjöðrin sem stendur fyrir fallegan boðskap eins og frelsi, visku, traust, sannleika, heiður og styrk er innblástur og fallegar silfurfjaðrir prýða gripina. Svo eru líka mikið úrval litríkum armböndum, silfur og gyllt, fallegar festar, stuttar og síðar, bæði keðjur og hnýttar steinafestar. Fullt af flottum eyrnalokkum og svo er falleg gjafavara frá House Doctor líka á boðstólnum,“ segir Hildur.

Kristín Sigurðardóttir og Guðbjörg Loftsdóttir.
Kristín Sigurðardóttir og Guðbjörg Loftsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sossa, Hildur Hafstein og Edda Björg Eyjólfsdóttir.
Sossa, Hildur Hafstein og Edda Björg Eyjólfsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kristrún Kristjánsdóttir og Anna Sigríður Arnardóttir.
Kristrún Kristjánsdóttir og Anna Sigríður Arnardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Erna Hauksdóttir, Hólmfríður Gísladóttir og Áslaug Hafstein.
Erna Hauksdóttir, Hólmfríður Gísladóttir og Áslaug Hafstein. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Áslaug Snorradóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir með dóttur sína.
Áslaug Snorradóttir og Edda Björg Eyjólfsdóttir með dóttur sína. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Edda Björg Eyjólfsdóttir með dóttur sína.
Edda Björg Eyjólfsdóttir með dóttur sína. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Anna Kristín Ásbjörnsdóttir og Elín Helga Sæbjörnsdóttir.
Anna Kristín Ásbjörnsdóttir og Elín Helga Sæbjörnsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Júlía Þorvaldsdóttir, Hildur Hafstein og Björg Gísladóttir.
Júlía Þorvaldsdóttir, Hildur Hafstein og Björg Gísladóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is