Kalli í Pelsinum kvaddi „Apótekið“ með stæl

Karl Steingrímsson, Styrmir Bjartur Karlsson, Ester Ólafsdóttir, Karlotta Karlsdóttir og …
Karl Steingrímsson, Styrmir Bjartur Karlsson, Ester Ólafsdóttir, Karlotta Karlsdóttir og Aron Pétur Karlsson mbl.is/Eggert Jóhannesson

Karl Steingrímsson, oft kenndur við Pelsinn, sló upp veislu í Austurstræti 16 til að kveðja húsnæðið sem hefur verið í hans eigu um nokkurra ára skeið. Húsið hýsti nú síðast skemmtistaðinn Esju en áður var veitingastaðurinn Apótekið í húsinu. Austurstræti 16 á sér langa sögu en það var byggt á árunum 1916-1918 eftir að húsið sem áður stóð á lóðinni brann. 

Húsið var hannað af Guðjóni Samúelssyni og voru áhrifin í byggingarstílnum norræn og þjóðlega með júgendáhrifum.

Húsið var byggt af fyrirtækinu Nathan og Olsen og var húsið frumraun Guðjóns, sem var húsameistari ríkisins, í hönnun stórhýsa. Árið 1918 var húsið fullgert og var vandað til innréttinga. Á stigunum var marmari og upp með honum höggmyndir eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal, sem sýna myndir af mönnum sem mikil áhrif höfðu á verslunarsögu landsins. Þegar Reykjavíkurapótek flutti í húsið árið 1930 voru flutt í húsið tvö eirlíkneski eftir Thorvaldsen sem áður stóðu á þaki gamla apóteksins við Thorvaldsensstræti 6.

Hannes Þorvaldsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Karl Steingrímsson.
Hannes Þorvaldsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Karl Steingrímsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Anna Rósberg og Bryndís Hagan Torfadóttir.
Anna Rósberg og Bryndís Hagan Torfadóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Karl Steingrímsson, Katrín Sverrisdóttir, Óskar Rúnar Harðarson og Jason Guðmundsson.
Karl Steingrímsson, Katrín Sverrisdóttir, Óskar Rúnar Harðarson og Jason Guðmundsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Júlía Cakharchuk, Kolbrún Klara Gunnarsdóttir og Kristjana Pétursdóttir.
Júlía Cakharchuk, Kolbrún Klara Gunnarsdóttir og Kristjana Pétursdóttir. Eggert Jóhannesson
Sindri Sindrason og Jón Ársæll Þórðarson.
Sindri Sindrason og Jón Ársæll Þórðarson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Björn Leifsson, Hafdis Jónsdottir, Karlotta Karlsdóttir og Vilborg Sigurþórsdóttir.
Björn Leifsson, Hafdis Jónsdottir, Karlotta Karlsdóttir og Vilborg Sigurþórsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðrún Örnólfsdóttir, Hulda María Björnsdóttir, Droplaug Guttormsdóttir, Guðlaug Hauksdóttir og …
Guðrún Örnólfsdóttir, Hulda María Björnsdóttir, Droplaug Guttormsdóttir, Guðlaug Hauksdóttir og Særós Guðnadóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Finnur Ingi Einarsson og Friðrik Örn.
Finnur Ingi Einarsson og Friðrik Örn. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Bryndís Emilsdóttir, Anna María Karlsdóttir og Hjalti Ástbjartsson.
Bryndís Emilsdóttir, Anna María Karlsdóttir og Hjalti Ástbjartsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Erling Jóhannesson og Sigríður Heimisdóttir.
Erling Jóhannesson og Sigríður Heimisdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Magnús Skúlason og Júlía Björnsdóttir.
Magnús Skúlason og Júlía Björnsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Jakob Frímann Magnússon og Bryndís Jakobsdóttir.
Jakob Frímann Magnússon og Bryndís Jakobsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hrefna Ósk Ben og Ýmir Björgvin Arthúrsson
Hrefna Ósk Ben og Ýmir Björgvin Arthúrsson mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðmundur Lárusson og Birna Smith.
Guðmundur Lárusson og Birna Smith. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál