Brúðkaup Jóns Óttars og Margrétar Hrafnsdóttur

Svanhildur Hólm Valsdóttir og Logi Bergmann Eiðsson.
Svanhildur Hólm Valsdóttir og Logi Bergmann Eiðsson. mbl.is

Margrét Hrafnsdóttir gekk að eiga Jón Óttar Ragnarsson í Fríkirkjunni í Reykjavík í gærkvöldi. Fræga fólkið fjölmennti. Fríkirkjupresturinn Hjörtur Magni Jóhannsson gaf brúðhjónin saman og var veislan haldin á Hótel Borg þar sem boðið var upp á glæsilegan matseðil, skemmtiatriði og frábærar ræður. Síðan var dansað í gyllta salnum fram á rauða nótt.

Katrín Júlíusdóttir og Bjarni Bjarnason.
Katrín Júlíusdóttir og Bjarni Bjarnason. mbl.is
Björn Ingi Hrafnsson bróðir brúðarinnar og Hlín Einarsdóttir.
Björn Ingi Hrafnsson bróðir brúðarinnar og Hlín Einarsdóttir. mbl.is
Óskar Finnsson, Gunnlaugur Helgason og Ágústa kona hans.
Óskar Finnsson, Gunnlaugur Helgason og Ágústa kona hans. mbl.is
Bandarísk vinkona brúðhjónanna.
Bandarísk vinkona brúðhjónanna. mbl.is
Sólveig Jónsdóttir, dóttir Jóns Óttars með börnunum sínum.
Sólveig Jónsdóttir, dóttir Jóns Óttars með börnunum sínum. mbl.is
Egill Helgason og Sigurveig Káradóttir.
Egill Helgason og Sigurveig Káradóttir. mbl.is
Soffía Steingrímsdóttir og Ragnar Agnarsson.
Soffía Steingrímsdóttir og Ragnar Agnarsson. mbl.is
Björn Hlynur Haraldsson.
Björn Hlynur Haraldsson. mbl.is
Össur Skarphéðinsson og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir.
Össur Skarphéðinsson og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir. mbl.is
Ómar Ragnarsson og Helga Jóhannsdóttir.
Ómar Ragnarsson og Helga Jóhannsdóttir. mbl.is
Stefán Baldursson og Þórunn Sigurðardóttir.
Stefán Baldursson og Þórunn Sigurðardóttir. mbl.is
Guðlaug Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles og Nadia Al-Amir vinkona ...
Guðlaug Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles og Nadia Al-Amir vinkona hennar. mbl.is
Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. mbl.is
Hrafn Gunnlaugsson og Yaira Villanueva.
Hrafn Gunnlaugsson og Yaira Villanueva. mbl.is
Bjarni Sveinbjörnsson og Edda Borg.
Bjarni Sveinbjörnsson og Edda Borg. mbl.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Hringur Lady Gaga af dýrari gerðinni

00:30 Hringurinn sem Ariana Grande skilaði á dögunum kostaði rúmar tíu milljónir. Það er þó ekkert miðað við trúlofunarhringinn sem Lady Gaga ber. Meira »

Svona hugar Harry að heilsunni

Í gær, 21:00 Harry Bretaprins notar nýjustu tækni til þess að halda sér hraustum. Harry hefur sést skarta nýjum hring á ferðalagi sínu um Eyjaálfu. Meira »

Bergþór Pálsson fyrir og eftir 15 kíló

Í gær, 18:30 Þjóðargersemin Bergþór Pálsson er búinn að léttast um 15 kíló og bæta á sig tveimur kílóum af vöðvum með því að breyta lífsháttum sínum. Þetta byrjaði allt þegar hann tók þátt í sjónvarpsþættinum, Allir geta dansað, á Stöð 2. Meira »

Baldur hefur sjaldan verið glaðari

Í gær, 15:30 Baldur Rafn Gylfason og samstarfsfólk hans sópaði til sín verðlaunum í Lundúnum um síðustu helgi. Hann segir að þetta sé mikil viðurkenning. Meira »

Dýrasta húsið í Kópavogi?

Í gær, 12:14 Við Kleifakór í Kópavogi stendur 357 fm einbýli sem teiknað var af Sigurði Hallgrímssyni. Ásett verð er 169 milljónir.   Meira »

Hvað segir svefnstaðan um sambandið?

Í gær, 09:15 Sofið þið bak í bak eða haldist þið í hendur í svefni? Svefnstaðan sem pör sofa í getur sagt ýmislegt um sambandið.   Meira »

Guðdómleg höll Lady Gaga

Í gær, 06:00 Sígaunahöll Lady Gaga er litrík rétt eins og persónuleiki hennar. Höllin minnir á suðurevrópska villu sem er við hæfi enda er Gaga af ítölskum og frönskum ættum. Meira »

Buxur sem koma í veg fyrir prumpulykt

í fyrradag Það er fátt leiðinlegra en að leysa illa lyktandi vind á stefnumóti. Ef hætta er á því gæti verið sniðugt að ganga í sérstökum buxum sem koma í veg fyrir prumpulykt. Meira »

Sjö glötuð hönnunarmistök í eldhúsinu

í fyrradag Eldhús ætti ekki að hanna eins og atvinnueldhús enda þarf að vera skemmtilegt að eyða tíma í eldhúsinu sem oft er kallað hjarta heimilisins. Meira »

Amal Clooney er ekki hrædd við áberandi liti

í fyrradag Konur þurfa ekki að klæðast buxum til þess það sé hlustað á þær. Það veit Amal Clooney sem er þekkt fyrir að klæðast flíkum í áberandi litum og einlitum í þokkabót. Meira »

Hvaða andlitshreinsir hentar þér?

í fyrradag Hrein húð er lykillinn að fallegri húð en það er mikilvægt að ofgera ekki húðinni og gæta þess að hún sé í jafnvægi. Ofhreinsun húðarinnar getur skapað vandamál allt frá þurrki yfir í of mikla olíuframleiðslu því húðin fer að reyna að skapa alla þá húðfitu sem búið er að taka af henni. Meira »

Síðan hrundi þegar hún birtist í kjólnum

í fyrradag Heimasíða ástralska tískumerkisins Karen Glee hrundi eftir að Meghan hertogaynja birtist í 150 þúsund króna kjól frá merkinu í heimsókn sinni í Sydney. Meira »

Allt á útopnu í höllinni

í fyrradag Gleðin var allsráðandi hjá starfsfólki upplýsingatæknifyrirtækisins Origo þegar það hélt sitt árlega haustmót, sem að þessu sinni var í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Starfsfólk fyrirtækisins stillti saman strengi eftir sumarfrí fyrir komandi vetur. Meira »

Hætti að hræðast kolvetni

í fyrradag Riverdale-leikkonan Camila Mendes hætti að vera í sífelli megrun og refsa sér fyrir að borða eitthvað sem hún átti til ef hún borðaði yfir sig af kolvetnum eða nammi. Meira »

Elskhuginn lét sig hverfa

16.10. Því ég held að mörg okkar myndu ekki segja já við spurningunni: Er í lagi að ég komi fram við þig eins og ég hafi áhuga á þér en svo mun ég láta mig hverfa? Meira »

Rándýr trefill minnti á allt annað

16.10. Stundum minnir sköpun fólks helst á kvensköp. Ítalska tískuhúsið Fendi komst á dögunum í fréttir fyrir rándýran trefil sem þótti minna á píku. Meira »

Steinþór Helgi og Glódís stækka við sig

16.10. Steinþór Helgi Arnsteinsson og Glódís Guðgeirsdóttir hafa sett sína huggulegu íbúð á sölu en hún stendur við Grandaveg í Reykjavík. Meira »

Hvernig verður lífið betra?

16.10. „Hversu oft er það ekki þannig að við finnum einhvern ófrið innra með okkur en veljum að hunsa þá líðan en komumst síðan að því að við höfðum rétt fyrir okkur, varnarkerfi hjartna okkar hafði varað okkur við en við treystum ekki á það.“ Meira »

Frikki Weiss best klæddi maðurinn?

16.10. Íslendingar þekkja Friðrik Weisshappel, þúsundþjalasmið og athafnamann. Nú eru Danirnir að fatta að þessi meistari er ekkert blávatn. Meira »

Pabbinn keyrður heim í löggubíl

16.10. „Eiginlega datt botninn úr þessu síðast þegar löggan kom með hann heim í annarlegu ástandi. Hann varð mjög blúsaður eftir þetta, sagðist ætla að hætta en svo fór hann í veiðiferð með félögum sínum og datt í það eins og ekkert væri sjálfsagðara.“ Meira »

0,73 prósent í „stórum stærðum“

16.10. Stærstu tískuhús í Evrópu stóðu sig herfilega í að sýna fjölbreytilegar líkamsgerðir þegar þau sýndu vor- og sumarlínu sína fyrir árið 2019. Meira »