Allt á útopnu á árshátíð Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson er hér fyrir miðju.
Þorsteinn Már Baldvinsson er hér fyrir miðju. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Ein flottasta árshátíð landsins var haldin hjá Samherja á Akureyri á laugardagskvöldið. Árshátíðin var haldin í Íþróttahöllinni og mættu 1100 manns og skemmtu sér fram á rauðanótt. Freyr Eyjólfsson var veislustjóri og vakti mikla kátínu og svo komu Magni og Pétur og héldu uppi stuðinu. Í lokin mætti svo hljómsveitin Í svörtum fötum og tryllti gestina.

Gleðin var við völd.
Gleðin var við völd. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Það voru allir í sínu fínasta pússi á árshátíðinni.
Það voru allir í sínu fínasta pússi á árshátíðinni. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Hér var stemningin við völd.
Hér var stemningin við völd. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Það var þéttsetið á árshátíð Samherja.
Það var þéttsetið á árshátíð Samherja. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Á árshátíðina mættu allir í sínu fínasta pússi.
Á árshátíðina mættu allir í sínu fínasta pússi. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Þrjár í flottar.
Þrjár í flottar. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hélt ræðu.
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hélt ræðu. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Eru ekki allir í stuði?
Eru ekki allir í stuði? Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Hljómsveitin Í svörtum fötum spilaði á árshátíðinni.
Hljómsveitin Í svörtum fötum spilaði á árshátíðinni. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Hér má sjá hópinn sem fékk viðurkenningu á árshátíðinni.
Hér má sjá hópinn sem fékk viðurkenningu á árshátíðinni. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Pétur og Magni héldu uppi stuðinu.
Pétur og Magni héldu uppi stuðinu. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Allir í spariskapinu.
Allir í spariskapinu. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Geislandi falleg og fín.
Geislandi falleg og fín. Ljósmynd/Þórir Tryggvason
1100 manns mættu á árshátíðina.
1100 manns mættu á árshátíðina.
mbl.is