Það ríkti mikil gleði í opnun ísbúðarinnar Paradís, enda fátt sem gleður meira en góður ís. Ísbúðin er staðsett við hliðina á söluturninum Drekanum á Njálsgötu og var það enginn annar Jakob Frímann fékk fyrstu ískúluna, en hann valdi að fá sér melónusorbet.
Söngfuglinn og poppstjarnan Páll Óskar lét sig ekki vanta á opnunina.
Ljósmynd/Úr einkasafni
Elsa Grímsdóttir, Nína Björk Gunnarsdóttir og dóttir hennar Embla Ósk Matthíasdóttir.
mbl.is/Ómar Óskarsson
Rapparinn og skemmtikrafturinn Steindi Junior.
Ljósmynd/Úr einkasafni
Starfsstúlkur í Paradís: Emilía Meidland, Guðrún Kolbeinsdóttir, Karítas Diljá Róbertsdóttir og Linda Daníels.
mbl.is/Ómar Óskarsson
Sigrún Guðlaugsdóttir, Dýrleif Sævarsdóttir, Embla Mýrdal Jónsdóttir og Jón Mýrdal.
mbl.is/Ómar Óskarsson
Páll Gísli Jónsson, Óli Björn Vilhjálmsson, Ólafur Ásgeirsson og Sverrir Sverrisson.
mbl.is/Ómar Óskarsson