Síldin framkallaði hátíðastemningu

Edda Gunnlaugsdóttir, Anna Júlíusdóttir og Þórunn Gröndal.
Edda Gunnlaugsdóttir, Anna Júlíusdóttir og Þórunn Gröndal. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jólaandinn sveif yfir vötnum á Íslenska barnum þegar Ora og Einstök buðu til veislu. Á boðstólnum var íslensk síld og hressandi íslenskt öl, Einstök Winter Ale. Þessi tvenna kemur fólki í hina einu sönnu jólastemningu, kætir lund og fyllir vel í maga.

Ora hefur komið fólki í sanna hátíðastemningu um margra ára skeið með bestu grænu baunum sem hægt er að hugsa sér og vel niðursoðnu rauðkáli, rauðbeðum og súrum agúrkum. 

Eins og sést á myndunum var stuð á mannskapnum og gaman að vera til. 

Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jón Viðar Stefánsson.
Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jón Viðar Stefánsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Bergþóra Þorkelsdóttir, Ester Auðunsdóttir og Jojyi Landau.
Bergþóra Þorkelsdóttir, Ester Auðunsdóttir og Jojyi Landau. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Birgir Þór Jóhannsson, Hrönn Skaptadóttir og Árni Hrafn Svavarsson.
Birgir Þór Jóhannsson, Hrönn Skaptadóttir og Árni Hrafn Svavarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Haukur Jónsson og Rögnvaldur Þorgrímsson.
Haukur Jónsson og Rögnvaldur Þorgrímsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Finnur Magnússon, Sigurbjörn Þorkelsson, Sigurbjörn Magnússon og Magnús Sigurbjörnsson.
Finnur Magnússon, Sigurbjörn Þorkelsson, Sigurbjörn Magnússon og Magnús Sigurbjörnsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Áslaug Skúladóttir og Einar Páll Sigurvaldason.
Áslaug Skúladóttir og Einar Páll Sigurvaldason. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðmundur Benediktsson og Einar Lárusson.
Guðmundur Benediktsson og Einar Lárusson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Lárus Sigvaldason, Sigurður Halldórsson og Guðlaug Jónsdóttir.
Lárus Sigvaldason, Sigurður Halldórsson og Guðlaug Jónsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hjálmar Örn Erlingsson og Sigurður Örn Þorleifsson.
Hjálmar Örn Erlingsson og Sigurður Örn Þorleifsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þröstur Magnússon, Úlla Þrastardóttir og Jónína Björnsdóttir.
Þröstur Magnússon, Úlla Þrastardóttir og Jónína Björnsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is

Ertu búin að finna Le Mépris rauðan?

06:00 Kvikmyndin Le Mépris (Contempt) er án efa ein fallegasta mynd sögunnar. En rauði liturinn úr myndinni er nú vinsælasti rauði litur tískunnar. Meira »

Sex sambandsráð Kristen Bell

Í gær, 21:59 Leikarahjónin Kristen Bell og Dax Shapard eru hamingjusamlega gift og fara reglulega í hjónabandsráðgjöf. Bell kann því nokkur ráð þegar kemur að því að láta sambönd ganga upp. Meira »

Marmari og stuð í Hafnarfirði

Í gær, 18:50 Við Vörðustíg í Hafnarfirði stendur sjarmerandi hús með ákaflega fallegu eldhúsi. Svört eldhúsinnrétting prýðir eldhúsið og marmaraborðplata setur setur punktinn yfir i-ið. Meira »

Katrín stakk í stúf í grænu

Í gær, 15:50 Á meðan konur á BAFTA-verðlaunahátíðinni mættu flestar í svörtu mætti Katrín hertogaynja í grænum kjól.   Meira »

Hjörvar og Heiðrún eignuðust son

í gær Útvarpsstjarnan Hjörvar Hafliðason og lögmaðurinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir eignuðust son á laugardaginn. Móður og barni heilsast vel. Meira »

Hér æfir Anna þegar hún er í New York

í gær „New York er ein af uppáhaldsborgunum mínum og fer ég þangað nánast árlega til þess að viða að mér þekkingu og nýjum hugmyndum. Ég á nokkrar uppáhalds „boutique“ stöðvar þar sem eru litlar stöðvar sem bjóða bara upp á eitthvað ákveðið en ekki hefðbundnar stöðvar sem hafa tækjasal og bjóða upp á kannski fullt af opnum tímum. Meira »

Áhrifamestu bloggarar heims

í fyrradag Víðsvegar um heiminn eru bloggarar að fjalla um áhugaverða hluti. Hér er samantekt um áhrifamestu erlendu bloggarana sem vert er að fylgja á netinu. Meira »

Plöntur eiga ekki heima í svefnherberginu

í gær Samkvæmt feng shui-fræðum ættu plöntur ekki að vera í svefnherberginu. Plöntur eru orkumiklar en svefnherbergið á að vera friðsælt og rólegt. Meira »

Fá fullnægingu með hvor annarri

í fyrradag Sigga Dögg er vinsæll fyrirlesari þar sem hennar meginviðfangsefni er kynlíf. Hún segir að konur eigi auðveldara með að fá fullnægingu með hvor annarri. Meira »

Eru lambhúshettur töff?

18.2. Góðar fréttir fyrir Íslendinga berast af tískupöllunum í New York. Lambhúshetta er ekki lengur bara fyrir leikskólabörn með hor niður á höku. Meira »

Passar skammtastærðirnar og forðast sól

18.2. Fyrirsætan Maye Musk er ekki bara móðir Elon Musk heldur líka næringarfræðingur sem skrifaði undir fyrirsætusamning 68 ára við eina stærstu fyrirsætuskrifstofu í heimi. Meira »

Prjónaði peysur á forsetahjónin

18.2. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sést oftar en ekki í fallegri lopapeysu. Kennarinn Ágústa Jónsdóttir prjónaði peysuna og segir uppskriftina einfaldari en hún lítur út fyrir að vera. Meira »

Lífstíðaruppsögn vegna kynferðisofbeldis?

18.2. Þeir sem verða fyrir ofbeldi á vinnustað, og má þar þá líka nefna einelti sem eitt form af ofbeldi á vinnustað, veigra sér við að tilkynna slíkt með formlegum hætti, m.a. af hræðslu við hvað bíður þeirra í kjölfarið. Það er í sjálfu sér alveg skiljanlegt þó svo að það sé ekki í lagi. Meira »

Pör sem rífast eru hamingjusamari

17.2. Rifrildi eru ekki endilega merki um að sambandið sé ekki nógu sterkt. Pör sem rífast á áhrifaríkan hátt eru sögð vera tíu sinnum líklegri til þess að vera í hamingjusömu sambandi en þau pör sem takast ekki á við vandamálin. Meira »

Vildi ekki gráta út af farðanum

17.2. Snjóbrettastelpan Chloe Kim reyndi að halda aftur af tárunum þegar hún vann til verðlauna í Pyeongchang vegna farða. Kim er ekki sú eina sem hefur átt í vandræðum með farðann á Vetrarólympíuleikunum. Meira »

Íslensk kona berst við skilnaðarsamviskubit

17.2. „Ég þjáist af svo miklu skilnaðarsamviskubiti. Er það eðlilegt? Og hvað er til ráða? Skildi fyrir 8 árum við eiginmann minn til 16 ára. Við tók tímabil þar sem börnin okkar voru viku og viku til skiptis hjá okkur með tilheyrandi flutningum milli húsnæða, misjöfnu tilfinningalífi mínu, ójafnvægi og óvissu.“ Meira »

Bill Gates hefur sína veikleika í starfi

17.2. Bill Gates var lengi vel ríkasti maður í heimi. Hann er þó ekki fullkomnari en hver annar og er ekki jafnvígur á öllum sviðum. Meira »

Lovísa fann ástina á Tinder

17.2. Lovísa Kelly var búin að kaupa flugmiða aðra leið heim til Íslands frá Kanada þegar hún hitti Joseph Kelly á Tinder. Lovísa er ekki enn farin til Íslands enda er hún núna gift kona í Kanada. Meira »

Skemmtilegast að „Liffa og njóta“

17.2. „Peningarnir fóru að streyma inn þegar ég byrjaði í uppvaski á matsölustöðum um fermingu,“ segir Andrea og hlær. „Á unglingsárunum fór ég síðan að vinna í Sautján um helgar og á bar á nóttunni. Á sama tíma fékk ég undanþágu til að taka auka einingar í skólanum. Ég hef líka starfað víða erlendis sem hefur aukið menningalæsi og víðsýni.“ Meira »

Leiðist þér líf þitt? Hvað er til ráða?

17.2. Camille býr í París með manni sínum og syni, fertugsafmælið nálgast og henni leiðist. Allt hjakkar í sama fari ár eftir ár. Daginn sem springur á bílnum hennar á fáförnum vegi í grenjandi rigningu er hún að því komin að bugast. En þá birtist Claude, heillandi og uppátækjasamur, kynnir sig sem rútínufræðing og býðst til að hjálpa henni að umbylta lífi sínu. Meira »