Síldin framkallaði hátíðastemningu

Edda Gunnlaugsdóttir, Anna Júlíusdóttir og Þórunn Gröndal.
Edda Gunnlaugsdóttir, Anna Júlíusdóttir og Þórunn Gröndal. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jólaandinn sveif yfir vötnum á Íslenska barnum þegar Ora og Einstök buðu til veislu. Á boðstólnum var íslensk síld og hressandi íslenskt öl, Einstök Winter Ale. Þessi tvenna kemur fólki í hina einu sönnu jólastemningu, kætir lund og fyllir vel í maga.

Ora hefur komið fólki í sanna hátíðastemningu um margra ára skeið með bestu grænu baunum sem hægt er að hugsa sér og vel niðursoðnu rauðkáli, rauðbeðum og súrum agúrkum. 

Eins og sést á myndunum var stuð á mannskapnum og gaman að vera til. 

Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jón Viðar Stefánsson.
Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðjón Guðmundsson og Jón Viðar Stefánsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Bergþóra Þorkelsdóttir, Ester Auðunsdóttir og Jojyi Landau.
Bergþóra Þorkelsdóttir, Ester Auðunsdóttir og Jojyi Landau. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Birgir Þór Jóhannsson, Hrönn Skaptadóttir og Árni Hrafn Svavarsson.
Birgir Þór Jóhannsson, Hrönn Skaptadóttir og Árni Hrafn Svavarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Haukur Jónsson og Rögnvaldur Þorgrímsson.
Haukur Jónsson og Rögnvaldur Þorgrímsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Finnur Magnússon, Sigurbjörn Þorkelsson, Sigurbjörn Magnússon og Magnús Sigurbjörnsson.
Finnur Magnússon, Sigurbjörn Þorkelsson, Sigurbjörn Magnússon og Magnús Sigurbjörnsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Áslaug Skúladóttir og Einar Páll Sigurvaldason.
Áslaug Skúladóttir og Einar Páll Sigurvaldason. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðmundur Benediktsson og Einar Lárusson.
Guðmundur Benediktsson og Einar Lárusson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Lárus Sigvaldason, Sigurður Halldórsson og Guðlaug Jónsdóttir.
Lárus Sigvaldason, Sigurður Halldórsson og Guðlaug Jónsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hjálmar Örn Erlingsson og Sigurður Örn Þorleifsson.
Hjálmar Örn Erlingsson og Sigurður Örn Þorleifsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þröstur Magnússon, Úlla Þrastardóttir og Jónína Björnsdóttir.
Þröstur Magnússon, Úlla Þrastardóttir og Jónína Björnsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is

Elstu systkinin gáfuðust

13:00 Yngsta systkinið er kannski það frekasta en það elsta er gáfaðasta. Ástæðan er ekki sú að öll góðu genin klárist í byrjun heldur er frekar foreldrunum um að kenna. Meira »

Litríkt eldhús við Túngötu

10:14 Við Túngötu í Reykjavík stendur fallegt parhús með afar hressu eldhúsi. Flísarnar á milli skápanna eru litríkar og keyra upp stemninguna. Meira »

Emilia Clarke í íslenskri hönnun

09:00 Breska leikkonan Emilia Clarke, sem leikur drekamóðurina Daenerys Targaryen í Game of Thrones, klæðist Jökla Parka-úlpu frá 66°Norður á mynd sem hún birti af sjálfri sér á Instagram. Meira »

Hver er Derek Blasberg?

06:00 Þeir sem þekkja sögu Diana Vreeland og Anna Wintour myndu skilgreina hinn unga Derek Blasberg þann aðila innan tískunnar sem kemst hvað næst að feta í þeirra fótspor. Meira »

Steldu stílnum: Maradona á HM

Í gær, 23:59 Fótboltastjarnan Diego Maradona horfði á leik Argentínu og Íslands úr stúkunni á laugardaginn. Maradona er með útlitið alveg á hreinu og skartaði ansi flottum sólgleraugum. Meira »

„Enginn hefur roð við Rúrik Gíslasyni“

Í gær, 21:00 „Það er áhugavert að bera saman landsliðsstrákana. Allir eru þeir að bæta við sig fylgi en enginn hefur roð við Rúrik. Á sama tíma, þegar maður skoðar hvaða einstaklingum er verið að fletta upp á Google, þá er það Hannes sem hefur verið að fá mun meiri athygli og þá sérstaklega rétt í kringum leikinn við Argentínu,“ segir Sigurður. Meira »

Skyggði á brúðina í hálfrar milljón króna kjól

Í gær, 18:00 Meghan Markle mætti brúðkaup frænku Harry Bretaprins í hvítum kjól með bláu munstri. Kjóllinn kostar meira en margir fá í mánaðarlaun. Meira »

Landsliðsmennirnir ekki nógu sexí

Í gær, 15:00 Íslensku landsliðsmennirnir hafa heillað marga en þó ekki Elle og Vogue. Engin úr landsliðshópnum komst á lista yfir þá sem þykja heitastir á HM í Rússlandi að mati Vogue og Elle. Meira »

Ólafur Elíasson hannar fyrir IKEA

í gær Einn frægasti listamaður Íslands, Ólafur Elíasson, ætlar að vinna með IKEA og búa til ljós sem knúið er áfram með sólarorku. Samstarfið var kynnt á árlegum hönnunardögum IKEA sem fram fóru í Almhult í Svíþjóð á dögunum. Meira »

Rúrik rakaði hárið á Aroni

í gær Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, lét Rúrik Gíslason raka af sér hárið í gær. Þegar menn eru fastir í útlöndum og frekar uppteknir við störf sín þurfa þeir nefnilega að hjálpa hver öðrum. Meira »

7 ástæður fyrir hárlosi

í gær Það þarf ekki að þýða að menn séu að verða sköllóttir þó þeir séu að missa hárið. Fölmargar aðrar ástæður geta útskýrt hárlos. Meira »

Enginn vissi hver hann var

í fyrradag Nýjasti nafnið í tískuheiminum er án efa franski hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus. Fyrir einungis fimm árum vissi nánast enginn hver hann var. Viðskiptaveldið hans hefur farið á fimm árum frá nánast engu í að nú starfa í kringum 30 manns fyrir hann. Meira »

Forstjórar í góðri sveiflu

í fyrradag Forstjórar, tækni- og framkvæmdastjórar fjölmenntu á Origo-golfmótið sem fram fór á Hlíðavelli í Mosfellsbæ á dögunum. Um 80 golfarar tóku þátt í mótinu sem byggir á því besta frá golfmótum Applicon og Nýherja, sem nú mynda Origo. Meira »

„Þetta er mjög karllægur geiri“

í fyrradag Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir og Hugrún Rúnarsdóttir ákváðu að elta drauminn og stofna sitt eigið fyrirtæki. Þær stofnuðu vefsíðugerðarfyrirtækið Studio Yellow. Meira »

Fegurðin á við allan aldur

í fyrradag Hvert einasta aldursbil er ótrúlega fallegt ef við ákveðum að líta á það þannig. Óttinn við að vera of ungur eða of gamall er blekking. Að anda að sér kærleikanum, meðtaka breytingar og sleppa tökunum er uppskriftin að því að njóta augnabliksins sama á hvaða aldri við erum. Meira »

Tom Dixon með partí á Íslandi

17.6. Hönnuðurinn Tom Dixon er heillaður af Íslandi. Hann segir að krafturinn hér og náttúruna veiti mikinn innblástur.   Meira »

Á ég að klaga vinkonu mína?

17.6. „Fyrir um það bil 7-8 árum síðan þá vorum við báðar einhleypar og eðlilega aðeins að spá í strákum, en hún var í því að stunda það að sofa hjá giftum mönnum. Henni fannst það spennandi og montaði sig af fjöldanum og að hún hefði þetta vald, til að verða valin framyfir eiginkonuna.“ Meira »

Fastar til sjö á kvöldin

17.6. Poldark-stjarnan Aidan Turner segist vera orkumeiri þegar hann fastar og segir að honum finnist gott að finna fyrir hungurverkjum í vinnunni. Meira »

6 hættulegir hlutir í svefnherberginu

16.6. Síminn á náttborðinu er ekki eini skaðlegi hluturinn í svefnherberginu. Þó að koddinn sé góður fyrir hálsinn er hann ekki endilega góður fyrir heilsuna. Meira »

Langar þig í eitthvað nýtt í kynlífinu?

16.6. Metsöluhöfundurinn Melissa Ambrosini segir að þú berir ábyrgð á eigin hamingju og þurfir því að fara út fyrir þægindarammann og biðja um það sem þig langar. Meira »

Ben Affleck selur stóra húsið

16.6. Á lítilli eyju í Georgíu á Ben Affleck hús sem kallað er stóra húsið. Húsið keypti hann þegar hann var í sambandi með Jennifer Lopez. Meira »