Konungleg veisla í Norræna húsinu

Stefán S. Guðjónsson, forstjóri John Lindsay, Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari, Cecilie …
Stefán S. Guðjónsson, forstjóri John Lindsay, Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari, Cecilie Landsverk, sendiherra Noregs á Íslandi, og Kristín J. Rögnvaldsdóttir, viðskiptastjóri John Lindsay.

Konunglega norska sendiráðið á Íslandi og John Lindsay hf. buðu til makrílsveislu í Norræna húsinu í gær. Tilefnið var að hinn vinsæli norski Stabburet-makríll er kominn á markað hér á landi. Gestir smökkuðu að sjálfsögðu á makríl framreiddum með ýmsum hætti af Sveini Kjartanssyni, matreiðslumeistara veitingastaðarins Aalto í Norræna húsinu. Cecilie Landsverk, sendiherra Noregs á Íslandi, hélt stutta tölu og fagnaði því að norskur makríll væri nú loks fáanlegur í verslunum á Íslandi og sló á létta strengi varðandi allt sem gengið hefur á í samskiptum þjóðanna vegna makrílsins.

„Salan á Stabburet-makrílnum hefur farið mjög vel af stað og ljóst að landsmenn kunna vel að meta makrílinn enda er hann bragðgóður og hollur. Hægt er að borða makrílinn beint úr dós en hann er líka bragðgott álegg ofan á brauð eða í tortillu og svo í ýmiss konar salöt svo dæmi séu tekin. Þetta er bragðgóður heilsubiti,“ segir Stefán S. Guðjónsson, forstjóri heildvöruverslunarinnar John Lindsay, sem flytur makrílinn inn.

Viðar Eggertsson, Guðrún Vilhjálmsdóttir og Sveinn Kjartansson sjá um Aalto …
Viðar Eggertsson, Guðrún Vilhjálmsdóttir og Sveinn Kjartansson sjá um Aalto veitingastaðinn í Norræna húsinu.
Ágúst Ævar Guðbjörnsson, Sigurður Hrafn Þorkelsson og Andrea Björnsdóttir voru …
Ágúst Ævar Guðbjörnsson, Sigurður Hrafn Þorkelsson og Andrea Björnsdóttir voru ánægð með makrílinn.
Stefán S. Guðjónsson, forstjóri John Lindsay, og Kristín J. Rögnvaldsóttir, …
Stefán S. Guðjónsson, forstjóri John Lindsay, og Kristín J. Rögnvaldsóttir, viðskitpastjóri fyrirtækisins.
Silje Beite Loken og Sif Ásthildur Guðbjartsdóttir.
Silje Beite Loken og Sif Ásthildur Guðbjartsdóttir.
Kristín J. Rögnvaldsdóttir og Cecilie Landsverk.
Kristín J. Rögnvaldsdóttir og Cecilie Landsverk.
Mæðgurnar Helga og Guðrún.
Mæðgurnar Helga og Guðrún.
Kolbrún, Berglind og Lilja.
Kolbrún, Berglind og Lilja.
Snorri og Jordi.
Snorri og Jordi.
Georg Elligsen, Peter Lowzow og Cecilie Landsverk höfðu um margt …
Georg Elligsen, Peter Lowzow og Cecilie Landsverk höfðu um margt að spjalla.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál