Nýtt íslenskt fatamerki fyrir plús-stærðir

mbl.is/Stella Andrea

Selma Ragnarsdóttir fatahönnuður kynnti nýtt merki sitt á Oddsson á laugardagskvöldið. Um er að ræða fatamerkið Zelma shapes sem er fyrir konur í plús-stærðum. Boðið var upp á glæsilega tískusýningu þar sem föt úr merkinu voru sýnd. 

Kynlífshjúkkan Ragnheiður Eiríksdóttir sýndi á tískusýningunni en þarna voru líka Sigríður Klingenberg og Margrét Eir. 

Eins og sjá má á myndunum er Selma afar góð í að sýna línur íslenskra kvenna á smekklegan hátt. Enda engin ástæða til að fela líkamsvöxtinn inni í risastórum og sniðlausum kjólum sem minna á tjöld. 

mbl.is/Stella Andrea
Hrönn Róbertsdóttir, Óli Boggi og Birgir Örn Birgisson.
Hrönn Róbertsdóttir, Óli Boggi og Birgir Örn Birgisson. mbl.is/Stella Andrea
Bjarnveig og Bylgja.
Bjarnveig og Bylgja. mbl.is/Stella Andrea
Nanna Ósk, Lára Árnadóttir og Reynir Pálsson.
Nanna Ósk, Lára Árnadóttir og Reynir Pálsson. mbl.is/Stella Andrea
Óskar Alex Sindrason, Hildur Ýr Ólafsdóttir og Margrét Klara Jóhannsdóttir.
Óskar Alex Sindrason, Hildur Ýr Ólafsdóttir og Margrét Klara Jóhannsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Selma Ragnarsdóttir fatahönnuður með syni sínum, Óskari Alex Sindrasyni.
Selma Ragnarsdóttir fatahönnuður með syni sínum, Óskari Alex Sindrasyni. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Stella Andrea
mbl.is/Stella Andrea
Selma Ragnarsdóttir kynnir nýju línuna sína Zelma shapes.
Selma Ragnarsdóttir kynnir nýju línuna sína Zelma shapes. mbl.is/Stella Andrea
Allen Jones, Alina, Veronika, Andrea og Beata.
Allen Jones, Alina, Veronika, Andrea og Beata. mbl.is/Stella Andrea
Elísabeta Jónsdóttir, Aðalsteina Gísladóttir og Anna Lilja Flosadóttir.
Elísabeta Jónsdóttir, Aðalsteina Gísladóttir og Anna Lilja Flosadóttir. mbl.is/Stella Andrea
Sigríður Kingenberg í kjól frá Zelma shapes.
Sigríður Kingenberg í kjól frá Zelma shapes. mbl.is/Stella Andrea
Börkur Rafn og Margrét Eir sungu fyrir gesti. Margrét Eir ...
Börkur Rafn og Margrét Eir sungu fyrir gesti. Margrét Eir klæddist kjól frá Zelma shapes. mbl.is/Stella Andrea
Kristín Sigurðardóttir, Erla Sigurðardóttir, Ragna Björg Guðbrandsdóttir, Sigurlaug Ingvarsdóttir, Gunnar ...
Kristín Sigurðardóttir, Erla Sigurðardóttir, Ragna Björg Guðbrandsdóttir, Sigurlaug Ingvarsdóttir, Gunnar Helgi Oddsson og Ása Björg Ásgeirsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Ísey Sævarsdóttir, Eva Júlía Birgisdóttir, Ísold Sævarsdóttir, Íris Þóra Birgisdóttir, ...
Ísey Sævarsdóttir, Eva Júlía Birgisdóttir, Ísold Sævarsdóttir, Íris Þóra Birgisdóttir, Hrönn Róbertsdóttir og Birgir Örn Birgisson. mbl.is/Stella Andrea
Áslaug Jónsdóttir, Elín Björt Heiða, Linda Björg og Berglind Ómarsdóttir.
Áslaug Jónsdóttir, Elín Björt Heiða, Linda Björg og Berglind Ómarsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Elva Björk og Gísli Hrafnkelsson.
Elva Björk og Gísli Hrafnkelsson. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is

Sveinbjörg Birna selur húsið

Í gær, 15:00 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi hefur sett raðhús sitt við Bakkasel í Breiðholti á sölu. Húsið er 253 fm og var byggt 1974. Meira »

Sex ára með 180 þúsund króna tösku

Í gær, 12:00 Blue Ivy dóttir Beyoncé og Jay-Z er sex ára og gengur um með tösku frá Lous Vuitton og í leðurjakka frá Givenchy.   Meira »

Í stærð 16 og hamingjusöm

Í gær, 09:00 Hunter McGrady sat fyrir í sundfatablaði Sports Illustrated. McGrady sem er stærri en flestar hinar stelpurnar í blaðinu leið ömurlega í stærð tvö. Meira »

Ertu búin að finna Le Mépris rauðan?

Í gær, 06:00 Kvikmyndin Le Mépris (Contempt) er án efa ein fallegasta mynd sögunnar. En rauði liturinn úr myndinni er nú vinsælasti rauði litur tískunnar. Meira »

Sex sambandsráð Kristen Bell

í fyrradag Leikarahjónin Kristen Bell og Dax Shapard eru hamingjusamlega gift og fara reglulega í hjónabandsráðgjöf. Bell kann því nokkur ráð þegar kemur að því að láta sambönd ganga upp. Meira »

Marmari og stuð í Hafnarfirði

í fyrradag Við Vörðustíg í Hafnarfirði stendur sjarmerandi hús með ákaflega fallegu eldhúsi. Svört eldhúsinnrétting prýðir eldhúsið og marmaraborðplata setur setur punktinn yfir i-ið. Meira »

Hjörvar og Heiðrún eignuðust son

í fyrradag Útvarpsstjarnan Hjörvar Hafliðason og lögmaðurinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir eignuðust son á laugardaginn. Móður og barni heilsast vel. Meira »

Katrín stakk í stúf í grænu

í fyrradag Á meðan konur á BAFTA-verðlaunahátíðinni mættu flestar í svörtu mætti Katrín hertogaynja í grænum kjól.   Meira »

Hér æfir Anna þegar hún er í New York

í fyrradag „New York er ein af uppáhaldsborgunum mínum og fer ég þangað nánast árlega til þess að viða að mér þekkingu og nýjum hugmyndum. Ég á nokkrar uppáhalds „boutique“ stöðvar þar sem eru litlar stöðvar sem bjóða bara upp á eitthvað ákveðið en ekki hefðbundnar stöðvar sem hafa tækjasal og bjóða upp á kannski fullt af opnum tímum. Meira »

Plöntur eiga ekki heima í svefnherberginu

í fyrradag Samkvæmt feng shui-fræðum ættu plöntur ekki að vera í svefnherberginu. Plöntur eru orkumiklar en svefnherbergið á að vera friðsælt og rólegt. Meira »

Áhrifamestu bloggarar heims

18.2. Víðsvegar um heiminn eru bloggarar að fjalla um áhugaverða hluti. Hér er samantekt um áhrifamestu erlendu bloggarana sem vert er að fylgja á netinu. Meira »

Fá fullnægingu með hvor annarri

18.2. Sigga Dögg er vinsæll fyrirlesari þar sem hennar meginviðfangsefni er kynlíf. Hún segir að konur eigi auðveldara með að fá fullnægingu með hvor annarri. Meira »

Eru lambhúshettur töff?

18.2. Góðar fréttir fyrir Íslendinga berast af tískupöllunum í New York. Lambhúshetta er ekki lengur bara fyrir leikskólabörn með hor niður á höku. Meira »

Prjónaði peysur á forsetahjónin

18.2. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sést oftar en ekki í fallegri lopapeysu. Kennarinn Ágústa Jónsdóttir prjónaði peysuna og segir uppskriftina einfaldari en hún lítur út fyrir að vera. Meira »

Bill Gates hefur sína veikleika í starfi

17.2. Bill Gates var lengi vel ríkasti maður í heimi. Hann er þó ekki fullkomnari en hver annar og er ekki jafnvígur á öllum sviðum. Meira »

Lovísa fann ástina á Tinder

17.2. Lovísa Kelly var búin að kaupa flugmiða aðra leið heim til Íslands frá Kanada þegar hún hitti Joseph Kelly á Tinder. Lovísa er ekki enn farin til Íslands enda er hún núna gift kona í Kanada. Meira »

Passar skammtastærðirnar og forðast sól

18.2. Fyrirsætan Maye Musk er ekki bara móðir Elon Musk heldur líka næringarfræðingur sem skrifaði undir fyrirsætusamning 68 ára við eina stærstu fyrirsætuskrifstofu í heimi. Meira »

Lífstíðaruppsögn vegna kynferðisofbeldis?

18.2. Þeir sem verða fyrir ofbeldi á vinnustað, og má þar þá líka nefna einelti sem eitt form af ofbeldi á vinnustað, veigra sér við að tilkynna slíkt með formlegum hætti, m.a. af hræðslu við hvað bíður þeirra í kjölfarið. Það er í sjálfu sér alveg skiljanlegt þó svo að það sé ekki í lagi. Meira »

Pör sem rífast eru hamingjusamari

17.2. Rifrildi eru ekki endilega merki um að sambandið sé ekki nógu sterkt. Pör sem rífast á áhrifaríkan hátt eru sögð vera tíu sinnum líklegri til þess að vera í hamingjusömu sambandi en þau pör sem takast ekki á við vandamálin. Meira »

Vildi ekki gráta út af farðanum

17.2. Snjóbrettastelpan Chloe Kim reyndi að halda aftur af tárunum þegar hún vann til verðlauna í Pyeongchang vegna farða. Kim er ekki sú eina sem hefur átt í vandræðum með farðann á Vetrarólympíuleikunum. Meira »