Sjálfstæðiskonur skemmtu sér

Ljósmynd/Haakon Broder Lund

Landssamband sjálfstæðiskvenna hélt landsfundarhóf á Hótel Íslandi og þangað mættu um 150 konur. Hefð er að LS standi fyrir hófi fimmtudaginn fyrir landsfund og á því var engin breyting nú.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpaði gesti, Birna Bragadóttir, framkvæmdastjóri Sandhotel, var ræðumaður kvöldsins og hún blés öllum konum byr í brjóst með hrífandi frásögn um hvernig hún breytti hugsun sinni í lífinu og klífur nú fjöll, gengur á gönguskíðum þvert yfir landið eða hleypur og þegar hún hafnaði óvænt í 2. sæti á Íslandsmótinu í sjósundi.

Ari Ólafsson, sigurvegari í Söngvakeppni Sjónvarpsins, kom og tók nokkur lög.  Að venju veitir landssambandið heiðursverðlaun og að þessu sinni var Petrea Ingibjörg Jónsdóttir, starfsmaður Sjálfstæðisflokksins í 36 ár, heiðruð fyrir framlag sitt til Landssambands sjálfstæðiskvenna.

Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
Ljósmynd/Haakon Broder Lund
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál