Rífandi stemmning á Mannasiðum

Sveinn Ólafur Gunnarsson, María Reyndal og Sólveig Guðmundsdóttir.
Sveinn Ólafur Gunnarsson, María Reyndal og Sólveig Guðmundsdóttir. ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir

Það ríkti góð stemmning í Bíó Paradís á þriðjudaginn þegar myndin Mannasiðir var forsýnd. RÚV sýnir myndina í tveimur hlutum á páskadag og annan í páskum.

Myndin segir frá nítján ára menntaskólastrák sem sakaður er um gróft kynferðisbrot gagnvart bekkjarsystur sinni. Sagan fer hratt um skólann þar sem stúlkan skrifar um meintan verknað á samfélagsmiðla, en hann neitar allri sök. Sagan spannar um 10 mánuði og fjallar um meint kynferðisbrot, víðtæk áhrif þess, viðbrögð fjölskyldu og samfélags. 

María Reyndal er bæði leikstjóri og höfundur myndarinnar en með aðalhlutverkin í myndinni fara þau Eysteinn Sigurðarson, Ebba Katrín Finnsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Álfrún Laufeyjardóttir.

ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál