Haffi Haff lét sig ekki vanta

Haffi Haff mætti í 45 ára afmælið ásamt Fanneyju, móður …
Haffi Haff mætti í 45 ára afmælið ásamt Fanneyju, móður sinni. Anna Kristín Arnardóttir

45 ára starfsafmæli Íslenska dansflokksins var fagnað með pompi og prakt á mánudaginn og voru rúmlega 100 velunnarar dansflokksins mættir til að fagna þessum áfanga. Dansarar Íslenska dansflokksins opnuðu dagskrá afmælisins með atriði úr verkinu Hin lánsömu, en lokasýning þess er nú á miðvikudaginn. 

Erna Ómarsdóttir, listdansstjóri Íslenska dansflokksins, kynnti komandi sýningarár dansflokksins sem hún segir að verði ár nýsköpunar og ævintýramennsku. „Meðal verkefna komandi árs eru Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur, lokahnykkurinn í Myrkra-verkaröð Íd og Sigur Rósar. Splunkunýtt dansverk eftir belgíska danshöfundinn Pieter Ampe, og samstarfsverkefni Íd, Önnu Þorvaldsdóttur, Sinfoníuhljómsveitar Gautaborgar og Sinfoníuhljómsveitar Íslands, en það verk verður fyrst flutt í Gautaborg í maí á næsta ári,“ segir Erna um komandi ár.

Í afmælinu sýndu dansarinn Aðalheiður Halldórsdóttir og tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir brot úr nýjum dúett en Erna segir dansflokkinn alltaf á höttunum eftir samstarfi við ólíkar listgreinar. „Dúettadansröð dansflokksins er eitt af þessum verkefnum en það er unnið í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur,“ segir Erna. 

Andrea, Kara, Owen, Elín Signý, Berglind, Védís og Þyrí voru …
Andrea, Kara, Owen, Elín Signý, Berglind, Védís og Þyrí voru hress í afmælinu. Anna Kristín Arnardóttir
Pétur, Dagur og Einar voru kátir með afmælisboðið.
Pétur, Dagur og Einar voru kátir með afmælisboðið. Anna Kristín Arnardóttir
Nadía, Þorgerður og Kristín.
Nadía, Þorgerður og Kristín. Anna Kristín Arnardóttir
Hanna Styrmisdóttir og Vigdís Jakopsdóttir.
Hanna Styrmisdóttir og Vigdís Jakopsdóttir. Anna Kristín Arnardóttir
Juliette, Pieter Ampe, Pétur Ármanns og Sigga Sunna.
Juliette, Pieter Ampe, Pétur Ármanns og Sigga Sunna. Anna Kristín Arnardóttir
Dansflokkurinn sýndi atriði úr verkinu Hin lánsömu.
Dansflokkurinn sýndi atriði úr verkinu Hin lánsömu. Anna Kristín Arnardóttir
Síðustu fimm framkvæmdastjórar Íslenska dansflokksins saman komnir.
Síðustu fimm framkvæmdastjórar Íslenska dansflokksins saman komnir. Anna Kristín Arnardóttir
Fumkvöðlar Íslenska dansflokksins létu sig ekki vanta.
Fumkvöðlar Íslenska dansflokksins létu sig ekki vanta. Anna Kristín Arnardóttir
Dansarar Íslenska dansflokksins ásamt Mána.
Dansarar Íslenska dansflokksins ásamt Mána. Anna Kristín Arnardóttir
Adda Rún, Sigrún Lilja og Karítas.
Adda Rún, Sigrún Lilja og Karítas. Anna Kristín Arnardóttir
Irma Gunnarsdóttir, formaður FÍLD, færði dansflokknum 45 rauðar rósir.
Irma Gunnarsdóttir, formaður FÍLD, færði dansflokknum 45 rauðar rósir. Anna Kristín Arnardóttir
Ingibjörg Björnsdóttir flutti ræðu um upphaf dansflokksins.
Ingibjörg Björnsdóttir flutti ræðu um upphaf dansflokksins. Anna Kristín Arnardóttir
Aðalheiður Halldórsdóttir og Kristín Anna Valtýsdóttir sýndu brot úr verki …
Aðalheiður Halldórsdóttir og Kristín Anna Valtýsdóttir sýndu brot úr verki í vinnslu. Anna Kristín Arnardóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál