Skilnaðurinn rústaði lífinu á augabragði

Heiða, Birgitta, Marta og Kristborg Bóel.
Heiða, Birgitta, Marta og Kristborg Bóel. mbl.is/Valgarður Gíslason.

Gleðin var við völd á Sólon þegar Krisborg Bóel fagnaði útkomu bókarinnar, 261 dagur. Bókin fjallar um skilnað og hvernig hann rústaði lífinu á einu augabragði. Í bókinni, sem er dagbók með ýmsu tvisti, fer höfundurinn yfir lífshlaup í kjölfar sambandsslita á kómískan og dramatískan hátt. 

„Líkami minn er þungur eins og rennandi blaut lopapeysa. Með þyngsli fyrir hjartanu og næ varla andanum. Líður eins og ég sé með opið sár innvortis. Eins og hjartað í mér sé hakk í Bónus á síðasta söludegi.“

„Bókin er byggð á dagbókarskrifum sem aldrei áttu að verða annað en líflína mín út úr óbærilega sársaukafullu hugarástandi sem ég upplifði í kjölfar sambandsslita við seinni barnsföður minn árið 2015.

Skrifunum er ætlað að opna inn í heim sársauka og erfiðleika sem fylgt geta sambands- og hjúskaparslitum. Þau eru ekki bara saga mín heldur margra annarra sem slíkt hafa reynt, enda sorgarferlið sambærilegt hvar í heiminum sem er.

Ég lít á skrifin sem lóð mín á vogarskálarnar í þeirri viðleitni að opna augu samfélagsins fyrir áfallinu sem hjúskaparslitum fylgir, en skilningur er oft af skornum skammti og stuðningur takmarkaður í garð einstaklinga undir þessum kringumstæðum.

Þá er ekki einu sinni á vísan að róa hvað varðar aðstoð af hálfu heilbrigðiskerfisins, einkum geðheilbrigðiskerfisins, en sjálfri var mér ítrekað synjað um læknishjálp þegar ég leitaði eftir henni á ögurstundu með tilheyrandi heilsubresti í kjölfarið.

Um leið og ég náði djúpa andanum í fyrsta skipti eftir áfallið vissi ég það; þessa reynslu mína vildi ég nýta mér og öðrum til góðs. Vegferðin mín – allur sársaukinn, reiðin, skilningurinn og vöxturinn, sem ég öðlaðist mátti ekki vera til einskis. Þess vegna og akkúrat þess vegna varð þessi bók til. Vonandi verður hún til að aðstoða einn, samsömun fyrir annan og skilningur á líðan einhvers,“ segir Kristborg Bóel á bloggsíðu sinni. 

mbl.is/Valgarður Gíslason
Kristborg Bóel og Almar Blær.
Kristborg Bóel og Almar Blær. mbl.is/Valgarður Gíslason
Harpa og Halla.
Harpa og Halla. mbl.is/Valgarður Gíslason
Tryggvi og Arnaldur.
Tryggvi og Arnaldur. mbl.is/Valgarður Gíslason
Lára, Guðrún og Stella.
Lára, Guðrún og Stella. mbl.is/Valgarður Gíslason
Hrafnhildur.
Hrafnhildur. mbl.is/Valgarður Gíslason
Hrafnhildur, Arna og Helga.
Hrafnhildur, Arna og Helga. mbl.is/Valgarður Gíslason
mbl.is

Lykillinn að leggjafegurð Mcpherson

Í gær, 23:59 Ofurfyrirsætan Elle Macpherson er þekkt fyrir langa og guðdómlega fótleggi. Þrátt fyrir að hún geti þakkað móður sinni fyrir leggjalengdina segir hún í nýjum pistli að mataræði og líkamsrækt skipti hana líka máli. Meira »

Besta leiðin til að fá það sem þú vilt í kynlífinu

Í gær, 21:00 Einungis 9% af fólki, samkvæmt rannsóknum, er ánægt með kynlífið sitt án þess að tala um það. 91% er óánægt með kynlífið og getur ekki talað um það heldur. Samskipti eru lykilatriði að mati Áslaugar Kristjánsdóttur kynfræðings til að auka ánægjuna í svefnherberginu. Í þessu viðtali útskýrir hún árangursríkustu leiðirnar til að fá það sem manni langar á þessu sviði. Meira »

Tískutrendin 2018 að mati Söru

Í gær, 18:00 Sara Dögg er 27 ára Eyjamær, búsett í Bryggjuhverfinu. Hún er í sambúð og á einn son. Sara er bloggari á femme.is, starfar sem innanhúsarkitekt og er áhugasamur instagram-ari (@sdgudjons). Meira »

9 brúðkaupsleyndarmál

Í gær, 15:00 Þegar stóri dagurinn hefur verið ákveðinn er í mörgu að snúast. Þeir sem hafa gengið í gegnum þennan viðburð í lífinu eru sammála um að dagurinn sé sérstakur, en það séu hlutir sem þeir hefðu viljað vita áður en þeir lögðu af stað í leiðangurinn. Meira »

Heima er staður fyrir ást

Í gær, 12:00 Eva Dögg Rúnarsdóttir er ein af þeim sem gustar af. Hún er markaðsstjóri Brauðs og Co. Fjölskyldan býr í Skerjafirði, en auk Evu búa í húsinu Gústi, Bassi og Nóra. Eva er fatahönnuður. Meira »

Þegar ég byrjaði að elska vigtina

Í gær, 09:00 Það eru margir með gremju gagnvart húsgagni á heimilinu sem kallast vigt. Greinin fjallar um hvernig þú getur byrjaði að elska vigtina þína. Meira »

8 atriði sem láta heimilið líta ódýrt út

í gær Gott er að varast nokkur atriði sem geta dregið úr fegurð heimilisins og einfaldlega látið heimilisstílinn líta út fyrir að vera ómerkilegan og jafnvel ódýran Meira »

Héldu upp á daginn með stæl

í gær Linda Hilmarsdóttir, Kristín Ástríður Ásgeirsdóttir og Harpa Rut Hilmarsdóttir eru Royal-systurnar og þess vegna héldu þær konunglegt boð í Hafnarfirði í tilefni af brúðkaupi Harrys og Meghan. Meira »

Frú Beckham í rauðum skóm í brúðkaupinu

í fyrradag Victoria Beckham tískuhönnuður og söngkona mætti í dökkbláu dressi í brúðkaup Meghan og Harrys í dag. Við dressið var hún í rauðum skóm. Meira »

Bar hring Díönu heitinnar

í fyrradag Meghan, hertogaynjan af Sussex, fór úr brúðarkjólnum frá Givenchy yfir í kjól frá breska hönnuðinum Stella McCartney. Hún bar hring Díönu prinsessu heitinnar í veislunni. Meira »

Allt um brúðarkjól hertogaynjunnar

í fyrradag Meghan hertogaynja af Sussex klæddist hönnun Clare Waight Keller þegar hún gekk að eiga Harry sinn í dag. Keller starfar fyrir tískuhúsið Givenchy. Meira »

Hvert fór maðurinn minn?

í fyrradag Kona sendir bréf þar sem hún leitar ráða tengt áfengisvandamáli sem er að þróast hjá manninum hennar. Hún segir að hann hlusti hvorki á hana né tengi við hana lengur og biður um ráð. Meira »

Láttu hreinsa strax eftir brúðkaup

í fyrradag „Efni eru viðkvæmari og samsetning brúðarkjóla er orðin flóknari. Brúðarkjólar eru í dag skreyttir perlum og steinum og blúndum. Þannig að á sama tíma og hreinsun á flíkum er orðin fjölbreyttari þá leitumst við eftir að nota mildari og umhverfisvænni efni til hreinsunar.“ Meira »

„Afslöppuð þegar kemur að heimilinu“

í fyrradag „Ég og maðurinn minn tókum þá ákvörðun snemma að heimilishald ætti ekki að verða uppspretta stress eða ósættis. Ég reyni að hafa fínt í kringum mig en það tekst svona misjafnlega vel í dagsins önn. Það hjálpar að vera frekar með færri hluti en fleiri,“ segir Helga. Meira »

Konurnar í lífi landsliðsmannanna

í fyrradag Eiginkonur og kærustur landsliðsmannanna sem fara á HM í knattspyrnu í sumar eru stórglæsilegar kjarnakonur.  Meira »

Það dónalegasta sem gert er í brúðkaupum

19.5. Ekki vera sá sem mætir í hvítu í brúðkaup eða mætir með óbeðinn gest. Mikilvægt er að taka tillit til brúðhjónanna á stóra daginn og nokkur atriði sem ber að varast. Meira »

Ráð fyrir vaktavinnufólk sem vill grennast

18.5. Fólk sem vinnur vaktavinnu borðar oft óreglulega og sefur óreglulega bæði þessi atriði hjálpa fólki að lifa heilbrigðu lífi í kjörþyngd. Meira »

Hildur hélt partí í bát

18.5. Hildur Björnsdóttir hélt uppi stuðinu í 90 mínútur í gær en hún skipar 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hildur sló upp teiti og fékk Siggu Kling til þess að vera með partíbingó í bát við Reykjavíkurhöfn. Meira »

Bjargaði lífi mínu að hjálpa mér sjálfur...

18.5. Mig langar í þessum pistli að deila sögunni um hvernig ég komst á lappir eftir stríð við króníska áfallastreituröskun (Complex Post Traumatic Stress Disorder) í 2 ár. Meira »

Með sína eigin útgáfu af HM-fatnaði

18.5. 66°Norður hefur í samstarfi við fatahönnuðinn Arnar Má Jónsson gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Línan er innblásin af fótboltamenningu og stolti stuðningsmanna íslenska liðsins. Arnar, sem vann að línunni með 66°Norður, hefur getið sér gott orð sem hönnuður en hann útskrifaðist úr master í fatahönnun frá Royal College of Art í London síðasta sumar. Meira »

Elska typpaandlitsmeðferð

18.5. Forhúð kóreskra drengja kemur við sögu í vinsælli andlitsmeðferð sem stjörnurnar eru að missa vatnið yfir núna.   Meira »