Fögnuðu húsnæði og hakkarakeppninni

Hildur Jónsdóttir, Silja Huld Árnadóttir og Kristinn Hafliðason.
Hildur Jónsdóttir, Silja Huld Árnadóttir og Kristinn Hafliðason.

Tölvuöryggisfyrirtækið Syndis bauð í innflutningspartí á dögunum í tilefni af því að fyrirtækið flutti í Katrínartún 4. Á sama tíma veitti fyrirtækið verðlaun í IceCFT hakkarakeppninni. 

Syndis er leiðandi íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í tölvuöryggi fyrir íslensk og erlend fyrirtæki. Jafnframt hefur fyrirtækið þróað verkefna- og þjálfunarkerfið Adversary sem gefur forriturum og öðrum í þróun tækifæri á að fræðast, á verklegan hátt, um hættur og ógnir við netárasir og upplifa raunverulegar afleiðingar af einföldum mistökum við hugbúnaðarþróun með því að setja sig í spor hakkarans.

Mikill fjöldi gesta mætti til að fagna með Syndis eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og voru veglegar veitingar í boði frá Veislumiðstöðinni.

Páll Pálsson og Jakob Antonsson.
Páll Pálsson og Jakob Antonsson.
Kristinn Guðjónsson og Dröfn Kærnested.
Kristinn Guðjónsson og Dröfn Kærnested.
Exploit kóði prýðir rými Syndis í anda starfsemi fyrirtækisins.
Exploit kóði prýðir rými Syndis í anda starfsemi fyrirtækisins.
Liðið Conzensys, 1. sæti íslenskra liða í IceCTF keppninni. Hlynur …
Liðið Conzensys, 1. sæti íslenskra liða í IceCTF keppninni. Hlynur Óskar Guðmundsson frá Syndis, Valtýr Kjartansson, Bjartur Thorlacius, Hjörvar Ingvarsson og Gísli Hjálmtýsson frá Háskólanum í Reykjavík.
Hlynur Óskar Guðmundsson, annar stofnanda IceCTF hakkarakeppninnar og starfsmaður Syndis, …
Hlynur Óskar Guðmundsson, annar stofnanda IceCTF hakkarakeppninnar og starfsmaður Syndis, kynnir niðurstöður keppninnar.
Tanja Dögg Björnsdóttir og Sveinn Óskar Hafliðason.
Tanja Dögg Björnsdóttir og Sveinn Óskar Hafliðason.
Liðið Idle (Cyren), 3. sæti íslenskra liða í IceCTF keppninni. …
Liðið Idle (Cyren), 3. sæti íslenskra liða í IceCTF keppninni. Hlynur Óskar Guðmundsson frá Syndis, Anna Louise Ásgeirsdóttir, Sævar Örn Kjartansson, Arnheiður Aldís Sigurðardóttir og Gísli Hjálmtýsson frá Háskólanum í Reykjavík.
Arnheiður Aldís Sigurðardóttir, Tinna Þuríður Sigurðardóttir, Arna Ösp Magnúsardóttir og …
Arnheiður Aldís Sigurðardóttir, Tinna Þuríður Sigurðardóttir, Arna Ösp Magnúsardóttir og Anna Louise Ásgeirsdóttir.
Valdimar Óskarsson, framkvæmdastjóri Syndis bauð gesti velkomna.
Valdimar Óskarsson, framkvæmdastjóri Syndis bauð gesti velkomna.
Elisa Maccagnoni, Hjalti Magnússon og Marcel Kyas.
Elisa Maccagnoni, Hjalti Magnússon og Marcel Kyas.
Gunnar Leó Gunnarsson og Jón Steinar Guðjónsson.
Gunnar Leó Gunnarsson og Jón Steinar Guðjónsson.
Unnar Bjarnason, Guðmundur Sæmundsen og Kristín Hjaltadóttir.
Unnar Bjarnason, Guðmundur Sæmundsen og Kristín Hjaltadóttir.
Hannes Sigurðsson, Ægir Þórðarson, Theódór R. Gíslason, Jón Ellert Sævarsson …
Hannes Sigurðsson, Ægir Þórðarson, Theódór R. Gíslason, Jón Ellert Sævarsson og Andri Þór Sigurjónsson.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál