„Alli ríki“ hélt tryllt Gatsby-afmæli í Iðnó

Aðalsteinn Jóhannsson er kallaður Alli ríki af vinum sínum. Hann …
Aðalsteinn Jóhannsson er kallaður Alli ríki af vinum sínum. Hann stóð undir nafni um helgina þegar hann hélt upp á 40 ára afmæli sitt í Iðnó.

Glamúr-teiti helgarinnar var án efa haldið í Iðnó á laugardagskvöldið þegar Aðalsteinn Jóhannsson fagnaði því að hann væri orðinn fertugur. Aðalsteinn er kallaður „Alli ríki“ vegna velmegunar sinnar. 

Aðalsteinn er stærsti hluthafi fjárfestingarbankans Beringer Finance og er hann einnig stjórnarformaður félagsins. Í fertugsafmælinu var ekkert slegið af en Iðnó var skreytt í anda sögunnar The Great Gatsby. Búið var að búa til sérstaka grafík til að skreyta með og úti á gólfi voru fjaðrir í stórum vösum. Skemmtiatriðin voru ekki af verri endanum, Páll Óskar tryllti lýðinn með tónum og Ari Eldjárn kitlaði hláturtaugar. 

Afmælið var í beinni útsendingu á Instagram undir #alli40. 

View this post on Instagram

Fun last night 💃 @hrefnabjork #alli40

A post shared by Ýr Þrastardóttir (@xyrx) on Sep 23, 2018 at 11:17am PDT

View this post on Instagram

Party of the decade last night! #Alli40 #LiveLaughLove #BestFriendsInTheWorld #PállÓskar

A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 23, 2018 at 6:49am PDT

View this post on Instagram

Birthdayparty of the decade tonight! #Alli40

A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT



View this post on Instagram

Epískur @palloskar #alli40

A post shared by Stefanía Halldórsdóttir (@stefaniagudrun) on Sep 22, 2018 at 5:33pm PDT



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál