Svava, Andrea og Bergljót standa saman

Svava Johansen, Andrea Magnúsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir.
Svava Johansen, Andrea Magnúsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

Fjörið var í Hafnarfirði þegar tískuskvísur létu gott af sér leiða með framleiðslu á stuttermabolum. 

Um er að ræða verkefnið Konur eru konum bestar, sem gengur út á að minna konur á að standa saman. Til þess að styrkja þetta málefni gastu keypt bol með áletruninni Konur eru konum bestar. Um 500 bolir seldust upp og rann ágóðinn til menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar. 

Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður í Andreu, og Elísbet Gunnarsdóttir hjá Trendnet.is eru upphafsmenn verkefnisins en í ár fengu þær Rakel Tómasdóttur og Aldísi Pálsdóttur með sér í lið. 

„Bolirnir eru góðgerðarverkefni og í ár munum við styrkja menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar og reyna að vekja fólk til umhugsunar með okkar framtaki. Menntun er dýrmæt, en kostar líka sitt. Frá árinu 2012 hefur menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur gert yfir 100 tekjulágum konum kleift að stunda nám. Okkur finnst það passa vel að við konur styrkjum aðrar konur til náms og nýrra tækifæra. Við dáumst að þessum sjóði sem veitir efnalitlum konum stór tækifæri sem þær annars hefðu ekki kost á, tækifæri til þess að skína,“ segir Elísabet. 

Verkefnið var kynnt í versluninni Andreu í Hafnarfirði og lagði fjölbreyttur hópur kvenna leið sína í boðið til að fagna með þeim. 

Manuela Ósk Harðardóttir.
Manuela Ósk Harðardóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Andrea Magnúsdóttir, Svava Johansen, María Einarsdóttir, ásamt syni sínum, og ...
Andrea Magnúsdóttir, Svava Johansen, María Einarsdóttir, ásamt syni sínum, og Elísabet Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Rakel Tómasdóttir, Rósa María Árnadóttir, Sóley Kristjánsdóttir og Gunnþórunn Jónsdóttir.
Rakel Tómasdóttir, Rósa María Árnadóttir, Sóley Kristjánsdóttir og Gunnþórunn Jónsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Magnea Sindradóttir og Halla Elísabet Viktorsdóttir.
Magnea Sindradóttir og Halla Elísabet Viktorsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Álfrún Pálsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Svana Lovísa Kristjánsdóttir.
Álfrún Pálsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Svana Lovísa Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Andrea Magnúsdóttir.
Andrea Magnúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Elísabet Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir.
Elísabet Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Unnur Guðmundsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Anna Björg Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir.
Unnur Guðmundsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Anna Björg Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir standa ...
Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir standa að verkefninu.
mbl.is

Fólk ætti að vakna ekki seinna en sex

Í gær, 22:00 Það hljómar eins og hræðileg hugmynd að vakna klukkan sex á morgnana en rannsókn sýnir þó að fólk sem vaknar snemma er hamingjusamara. Meira »

Styrkja Kristínu Sif á erfiðum tímum

Í gær, 18:00 Maður Kristínar Sifjar útvarpskonu á K100 féll fyrir eigin hendi fyrr í þessum mánuði. Siggi Gunnars, dagskrárstjóri K100 og spinning-kennari, ætlar að leggja sitt af mörkum ásamt Hafdísi Björgu. Meira »

Pattra mætti með Atlas Aron

Í gær, 15:00 Pattra Sriyanonge bloggari og eiginkona Theódórs Elmars Bjarnasonar fótboltamanns lét sig ekki vanta þegar HAF Store bauð í teiti á dögunum til að fagna nýju ilmkerti, VETUR, og úrum. Hún mætti með soninn Atlas Aron sem er alveg að verða tveggja ára. Meira »

Allt að gerast á pósunámskeiði fyrir fitness

Í gær, 12:00 Um næstu helgi fer fram mótið Iceland Open og er stór hópur frá Íslandi að fara að taka þátt. Spennan var í hámarki á pósunámskeiði sem fram fór um helgina. Meira »

Hvíta jólatréð lifir enn góðu lífi

Í gær, 10:00 Hödd Vilhjálmsdóttir lögfræðingur og almannatengill á afmæli 21. desember og því eru jólin svolítið hennar tími þótt hún vilji ekki kannast við það að vera mesta jólabarn í heimi. Meira »

Friðrik Ómar býr í piparsveinahöll í 101

Í gær, 05:30 Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson skildi fyrr á þessu ári eftir langa sambúð. Hann flutti í hjarta 101 og hefur komið sér vel fyrir. Meira »

Ógeðslega flottir búningar!

í fyrradag Kvikmyndin Suspiria er fagurfræðilega ein áhugaverðasta kvikmynd síns tíma. Efni þessarar greinar eru búningar kvikmyndarinnar sem munu án efa hafa mikil áhrif á tískuna á komandi misserum. Meira »

Stalst í snyrtivörur Victoriu

í fyrradag David Beckham viðurkennir í nýju viðtali að hann hafi lengi notað snyrtivörur eiginkonu sinnar. Nú notar hann skrúbba, maska og hinar ýmsu vörur og segir það ekki femnismál meðal karla lengur. Meira »

Mjúk jólateppi eru fullkomin jólagjöf

í fyrradag Þeir sem eru að leita að mjúkum hlýjum gjöfum fyrir jólin ættu að skoða ullarteppin í Rammagerðinni. Þau eru hönnuð af Védísi Jónsdóttur fyrir Rammagerðina í samstarfi við Ístex. Meira »

Ástæða unglegs útlits Söndru Bullock

í fyrradag Sandra Bullock virðist ekki eldast eins og aðrar konur. Bullock segir það vitleysu en hún eyðir mörgum klukkutímum á dag í förðunarstólnum til þess að líta vel út. Meira »

Þetta gerir sambúð ekki heillandi

í fyrradag Það er eitt að vera ástfangin og annað að búa með sínum heittelskaða. Hvað er það sem fær konur og menn til að hætta að pæla í sambúð? Meira »

Jólagjafir fyrir sérvitringinn

í fyrradag Öll þekkjum við einhvern sem er svolítið sér á parti. Þessa manneskju sem á allt eða hefur smekk fyrir öðruvísi hlutum. Það þarf ekki að vera svo erfitt að finna skemmtilegar gjafir fyrir þennan einstakling, enda er gríðarlegt úrval af skemmtilega öðruvísi hlutum hér á landi. Meira »

Fór í aðgerð og uppgötvaði nýja leið

í fyrradag Harpa Hauksdóttir hefur óþrjótandi áhuga á heilsu og góðum lífsstíl. Eftir að hafa þurft að fara í aðgerð á fæti og fengið skjótan bata með LPG-tækinu ákvað hún að kaupa Líkamslögun sem sérhæfir sig í húðmeðferðum með tækinu. Meira »

Nær honum ekki upp í „swingi“

8.12. „Kynlífið okkar er frábært og til þess að bæta salti við margarítuna okkar eins og við köllum það þá erum við byrjuð í sving.“ Meira »

Breytti draslherberginu í höll

8.12. Það kannast margir við að aukaherbergið á heimilinu endi eins og ruslakompa. Hönnuðurinn Dee Murphy tók sig til og gjörbreytti slíku herbergi á heimili sínu í gestaherbergi og er útkoman dásamleg. Meira »

Svona ætlar Longoria að skafa af sér

8.12. Eva Longoria elskar að gera jóga og pilates en ætlar að breyta til til þess að ná af sér meðgöngukílóunum.   Meira »

Augabrúnir að detta úr tísku

8.12. Augabrúnir á fyrirsætum Alexander Wang voru nær ósýnilegar á nýjustu tískusýningu hans. Andi tíunda áratugarins ríkti á tískusýningunni. Meira »

Fann kjól Díönu í búð með notuðum fötum

8.12. 24 árum eftir að kona keypti kjól Díönu prinsessu á 30 þúsund í búð með notuðum fötum í er kjóllinn metinn á rúmlega 12 til 15 milljónir. Meira »

Afi Herborgar smíðaði húsgögnin

8.12. Herborg Sörensen er búin að koma upp sér upp fallegu heimili í Reykjavík ásamt fjölskyldu sinni. Áður bjó Herborg bæði í Barcelona og Cambridge og varð það til þess að hún ákvað að hanna sín eigin hverfaplaköt með staðsetningarbendli undir nafninu Gjugg í borg. Meira »

Ekki fara í árstíðabundna lyndisröskun

8.12. „Á norðlægum slóðum eru skammdegisþunglyndi og vetrardepurð vel þekkt fyrirbæri - fræðiheitið er SAD, og stendur fyrir Seasonal Affective Disorder, sem á íslensku útleggst árstíðarbundin lyndisröskun.“ Meira »

Heldur fram hjá með manni vinkonu sinnar

7.12. „Konan mín er að halda fram hjá með eiginmanni vinkonu sinnar. Mamma hennar segir að ég ætti ekki að taka því persónulega en ég er miður mín.“ Meira »