Svava, Andrea og Bergljót standa saman

Svava Johansen, Andrea Magnúsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir.
Svava Johansen, Andrea Magnúsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

Fjörið var í Hafnarfirði þegar tískuskvísur létu gott af sér leiða með framleiðslu á stuttermabolum. 

Um er að ræða verkefnið Konur eru konum bestar, sem gengur út á að minna konur á að standa saman. Til þess að styrkja þetta málefni gastu keypt bol með áletruninni Konur eru konum bestar. Um 500 bolir seldust upp og rann ágóðinn til menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar. 

Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður í Andreu, og Elísbet Gunnarsdóttir hjá Trendnet.is eru upphafsmenn verkefnisins en í ár fengu þær Rakel Tómasdóttur og Aldísi Pálsdóttur með sér í lið. 

„Bolirnir eru góðgerðarverkefni og í ár munum við styrkja menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar og reyna að vekja fólk til umhugsunar með okkar framtaki. Menntun er dýrmæt, en kostar líka sitt. Frá árinu 2012 hefur menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur gert yfir 100 tekjulágum konum kleift að stunda nám. Okkur finnst það passa vel að við konur styrkjum aðrar konur til náms og nýrra tækifæra. Við dáumst að þessum sjóði sem veitir efnalitlum konum stór tækifæri sem þær annars hefðu ekki kost á, tækifæri til þess að skína,“ segir Elísabet. 

Verkefnið var kynnt í versluninni Andreu í Hafnarfirði og lagði fjölbreyttur hópur kvenna leið sína í boðið til að fagna með þeim. 

Manuela Ósk Harðardóttir.
Manuela Ósk Harðardóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Andrea Magnúsdóttir, Svava Johansen, María Einarsdóttir, ásamt syni sínum, og …
Andrea Magnúsdóttir, Svava Johansen, María Einarsdóttir, ásamt syni sínum, og Elísabet Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Rakel Tómasdóttir, Rósa María Árnadóttir, Sóley Kristjánsdóttir og Gunnþórunn Jónsdóttir.
Rakel Tómasdóttir, Rósa María Árnadóttir, Sóley Kristjánsdóttir og Gunnþórunn Jónsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Magnea Sindradóttir og Halla Elísabet Viktorsdóttir.
Magnea Sindradóttir og Halla Elísabet Viktorsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Álfrún Pálsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Svana Lovísa Kristjánsdóttir.
Álfrún Pálsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Svana Lovísa Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Andrea Magnúsdóttir.
Andrea Magnúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Elísabet Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir.
Elísabet Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Unnur Guðmundsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Anna Björg Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir.
Unnur Guðmundsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Anna Björg Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir standa …
Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir standa að verkefninu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál