Svava, Andrea og Bergljót standa saman

Svava Johansen, Andrea Magnúsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir.
Svava Johansen, Andrea Magnúsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

Fjörið var í Hafnarfirði þegar tískuskvísur létu gott af sér leiða með framleiðslu á stuttermabolum. 

Um er að ræða verkefnið Konur eru konum bestar, sem gengur út á að minna konur á að standa saman. Til þess að styrkja þetta málefni gastu keypt bol með áletruninni Konur eru konum bestar. Um 500 bolir seldust upp og rann ágóðinn til menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar. 

Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður í Andreu, og Elísbet Gunnarsdóttir hjá Trendnet.is eru upphafsmenn verkefnisins en í ár fengu þær Rakel Tómasdóttur og Aldísi Pálsdóttur með sér í lið. 

„Bolirnir eru góðgerðarverkefni og í ár munum við styrkja menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar og reyna að vekja fólk til umhugsunar með okkar framtaki. Menntun er dýrmæt, en kostar líka sitt. Frá árinu 2012 hefur menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur gert yfir 100 tekjulágum konum kleift að stunda nám. Okkur finnst það passa vel að við konur styrkjum aðrar konur til náms og nýrra tækifæra. Við dáumst að þessum sjóði sem veitir efnalitlum konum stór tækifæri sem þær annars hefðu ekki kost á, tækifæri til þess að skína,“ segir Elísabet. 

Verkefnið var kynnt í versluninni Andreu í Hafnarfirði og lagði fjölbreyttur hópur kvenna leið sína í boðið til að fagna með þeim. 

Manuela Ósk Harðardóttir.
Manuela Ósk Harðardóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Andrea Magnúsdóttir, Svava Johansen, María Einarsdóttir, ásamt syni sínum, og ...
Andrea Magnúsdóttir, Svava Johansen, María Einarsdóttir, ásamt syni sínum, og Elísabet Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Rakel Tómasdóttir, Rósa María Árnadóttir, Sóley Kristjánsdóttir og Gunnþórunn Jónsdóttir.
Rakel Tómasdóttir, Rósa María Árnadóttir, Sóley Kristjánsdóttir og Gunnþórunn Jónsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Magnea Sindradóttir og Halla Elísabet Viktorsdóttir.
Magnea Sindradóttir og Halla Elísabet Viktorsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Álfrún Pálsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Svana Lovísa Kristjánsdóttir.
Álfrún Pálsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Svana Lovísa Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Andrea Magnúsdóttir.
Andrea Magnúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Elísabet Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir.
Elísabet Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Unnur Guðmundsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Anna Björg Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir.
Unnur Guðmundsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Anna Björg Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sigfúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir standa ...
Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir standa að verkefninu.
mbl.is

Elskhuginn lét sig hverfa

Í gær, 23:59 Því ég held að mörg okkar myndu ekki segja já við spurningunni: Er í lagi að ég komi fram við þig eins og ég hafi áhuga á þér en svo mun ég láta mig hverfa? Meira »

Rándýr trefill minnti á allt annað

Í gær, 21:00 Stundum minnir sköpun fólks helst á kvensköp. Ítalska tískuhúsið Fendi komst á dögunum í fréttir fyrir rándýran trefil sem þótti minna á píku. Meira »

Steinþór Helgi og Glódís stækka við sig

Í gær, 18:13 Steinþór Helgi Arnsteinsson og Glódís Guðgeirsdóttir hafa sett sína huggulegu íbúð á sölu en hún stendur við Grandaveg í Reykjavík. Meira »

Hvernig verður lífið betra?

Í gær, 16:00 „Hversu oft er það ekki þannig að við finnum einhvern ófrið innra með okkur en veljum að hunsa þá líðan en komumst síðan að því að við höfðum rétt fyrir okkur, varnarkerfi hjartna okkar hafði varað okkur við en við treystum ekki á það.“ Meira »

Frikki Weiss best klæddi maðurinn?

Í gær, 12:34 Íslendingar þekkja Friðrik Weisshappel, þúsundþjalasmið og athafnamann. Nú eru Danirnir að fatta að þessi meistari er ekkert blávatn. Meira »

Pabbinn keyrður heim í löggubíl

Í gær, 09:06 „Eiginlega datt botninn úr þessu síðast þegar löggan kom með hann heim í annarlegu ástandi. Hann varð mjög blúsaður eftir þetta, sagðist ætla að hætta en svo fór hann í veiðiferð með félögum sínum og datt í það eins og ekkert væri sjálfsagðara.“ Meira »

0,73 prósent í „stórum stærðum“

Í gær, 06:09 Stærstu tískuhús í Evrópu stóðu sig herfilega í að sýna fjölbreytilegar líkamsgerðir þegar þau sýndu vor- og sumarlínu sína fyrir árið 2019. Meira »

Níu merki um framhjáhald

í fyrradag Er makinn að halda fram hjá? Komdu auga á hegðunarmynstur þeirra sem halda fram hjá.   Meira »

Hvenær hætta börn að vera viku og viku?

í fyrradag „Ég hef verið að velta fyrir mér með unglinga sem eiga fráskilda foreldra og búa til skiptis á báðum heimilum. Hvenær eru þeir orðnir það gamlir að það er betra fyrir þá að eiga eitt heimili og hætta að flakka á milli?“ Meira »

Megrun skilar aldrei neinu

í fyrradag Anna Eiríksdóttir, deildarstjóri í Hreyfingu, hefur áratugareynslu af því að hjálpa fólki að komast í betra líkamlegt form. Hún segir að megrun skili aldrei neinum árangri. Meira »

Leið eins ég væri að kveðja Bjössa minn

í fyrradag Hafdís Jónsdóttir eða Dísa í World Class eins og hún er jafnan kölluð fer með lítið hlutverk í myndinni Undir halastjörnu.   Meira »

Inga Bryndís í Magnolia selur húsið

í fyrradag Inga Bryndís Jónsdóttir eigandi Magnolia og eiginmaður hennar hafa sett sitt fallega einbýli við Bergsstaðastræti á sölu.   Meira »

Þetta er alveg skothelt eftir ræktina

í fyrradag Nýlega tók ég upp þann sið að mæta í ræktina þótt það fari eftir dögum hvort ég taki æfingu á hlaupabrettinu eða í heita pottinum. Ferill minn í líkamsrækt er jafnskrautlegur og á stefnumótamarkaðnum en líklega finnst mér skemmtilegra að velja hvað eigi að vera í íþróttatöskunni heldur en að svitna. Meira »

Himneskt kvölds og morgna

14.10. Alveg síðan Weleda var stofnað árið 1921 hefur fyrirtækið framleitt náttúrulegar húð- og líkamsvörur sem byggjast á sömu heildarsýn og antrosopísk lyf. Vörurnar styðja við góða heilsu og hafa fyrirbyggjandi eiginleika. Meira »

Notalegt heimili ofurfyrirsætu

14.10. Victoria's Secret-fyrirsætan Alessandra Ambrosio á dásamlegt heimili í Kaliforníu þar sem afslappaður stíll ræður ríkjum.   Meira »

Lykillinn að skornum maga Pinkett Smith

14.10. Jada Pinkett Smith er þekkt fyrir vöðvastæltan líkama en magaæfingarnar getur hún gert án þess að vera í ræktinni.   Meira »

Fegurðarleyndarmál Madonnu afhjúpað

14.10. Madonna hefur þróað nýtt nuddtæki sem viðheldur unglegu útliti, minnkar þrota og bólgur í andliti og líkama. Nú getur þú litið út eins og drottningin. Meira »

Snyrtivaran sem Meghan notar aldrei

14.10. Meghan hertogaynja sér um að farða sig sjálf. Daniel Martin farðaði hana á brúðkaupsdag hennar og veit hann hvað Meghan vill og vill ekki. Meira »

Uppáhaldskolvetni englanna

14.10. Victoria's Secret-fyrirsæturnar Josephine Skriver og Jasmine Tookes borða kolvetni á hverjum degi en stundum er fólki ráðlagt að skera niður kolvetnisát sitt. Meira »

Best að sleppa sígarettunum

14.10. Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica segir að fólk leiti yfirleitt til hennar í kringum fertugt til þess að fara í fyllingarefni eða bótox. Andlitslyfting er hins vegar yfirleitt framkvæmd síðar hjá fólki. Meira »

Silkimjúk og mött lína

13.10. Ef þú vilt fá örlítið nýtt yfirbragð og gera þig upp þá er nýr varalitur alltaf góður kostur. Ný varalitalína frá YSL breytir stemningunni. Meira »