Mads Mikkelsen heillaði upp úr skónum

Ljósmynd/Sunday & White Photography

Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen var aðalstjarnan á kvikmyndahátíðinni RIFF í ár. Hátíðin var sett í Bíó Paradís í síðustu viku en hún stendur yfir til 7. október. Mikkelsen fer af landi brott á morgun og lét hafa eftir sér að honum þætti veðrið hérna dálítið leiðinlegt. En hvað skiptir það máli þegar þú getur setið inni í bíósal og horft á eðalkvikmyndir marga klukkutíma á dag?

Það hefur verið nóg að gera hjá Mikkelsen eftir að hann lenti á Íslandi því hann hefur bæði tekið virkan þátt í hátíðinni og hann hlaut einnig heiðursverðlaun Riff í Höfða. 

„Ísland er part­ur af nor­rænu fjöl­skyld­unni og fyr­ir vikið gleður það mig sér­stak­lega að fá viður­kenn­ingu frá Íslend­ing­um. Ég er mjög stolt­ur. Mér hef­ur alltaf liðið eins og heima hjá mér á Íslandi,“ sagði Mikkelsen þegar honum voru veitt verðlaunin. 

Laimonas Dom,Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
Ljósmynd/Sunday & White Photography
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál