Egill Ólafsson fagnaði með Eiríki

Egill Ólafsson og Eiríkur Bergmann.
Egill Ólafsson og Eiríkur Bergmann.

Dr. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst var að gefa frá sér bókina Conspiracy & Populism – The Politics of Misinformation. Af því tilefni efndu Háskólinn á Bifröst og Félag stjórnmálafræðinga til útgáfuhófs á Þjóðminjasafni Íslands. 

„Í bókinni reyni ég að greina í sundur þessa þrjá þræði sem svo mjög hafa einkennt pólitík okkar daga á Vesturlöndum, sem sé samsæriskenningar, popúlisma og falsfréttir,“ segir Eiríkur Bergmann, „efni hennar á því erindi til okkar allra.“

Bókin er áttunda fræðibók Eiríks en hann hefur líka sent frá sér þrjár skáldsögur. 

Egill Ólafsson.
Egill Ólafsson.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál