Bæjarstjórahjónin mættu á frumsýninguna

Ásthildur Sturludóttir og Hafþór Jónsson.
Ásthildur Sturludóttir og Hafþór Jónsson. Ljósmynd/Auðunn Níelsson

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og eiginmaður hennar, Hafþór Jónsson, sjómaður og útgerðarmaður, létu sig ekki vanta þegar Leikfélag Akureyrar frumsýndi Kabarett á dögunum. 

Marta Nordal leikstýrir Kabarett en hún er einnig leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Sýningin er samstarf allra sviða Menningarfélags Akureyrar, sem sagt LA, tónlistarsviðs og Menningarhússins Hofs.

Ólöf Jara Skagfjörð, Hákon Jóhannesson, Hjalti Rúnar Jónsson, Andrea Gylfadóttir, Jóhann Axel Ingólfsson og Karl Ágúst Úlfsson fara með hlutverk í sýningunni. Danshöfundur er Lee Proud og Auður Ösp er búninga- og leikmyndahönnuður. 

Eins og sést á myndunum var kátt í höllinni eins og sagt er. 

Stefán Baldursson, Vigdís Finnbogadóttir og Þórunn Sigurðardóttir.
Stefán Baldursson, Vigdís Finnbogadóttir og Þórunn Sigurðardóttir. Ljósmynd/Auðunn Níelsson
Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Vilhjálmur Bragason.
Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Vilhjálmur Bragason. Ljósmynd/Auðunn Níelsson
Marta Nordal, leikhússstjóri Leikfélags Akureyrar.
Marta Nordal, leikhússstjóri Leikfélags Akureyrar. Ljósmynd/Auðunn Níelsson
Baldur, Þórey, Elsa og Gestur Einar.
Baldur, Þórey, Elsa og Gestur Einar. Ljósmynd/Auðunn Níelsson
Hlynur Hallsson ásamt dóttur sinni.
Hlynur Hallsson ásamt dóttur sinni. Ljósmynd/Auðunn Níelsson
Vigdís Finnbogadóttir, Birna Hafstein og Hauk Heyerdahl.
Vigdís Finnbogadóttir, Birna Hafstein og Hauk Heyerdahl. Ljósmynd/Auðunn Níelsson
Ilmur Stefánsdóttir ásamt syni sínum, Kristín Eysteinsdóttir og Katrín Oddsdóttir.
Ilmur Stefánsdóttir ásamt syni sínum, Kristín Eysteinsdóttir og Katrín Oddsdóttir. Ljósmynd/Auðunn Níelsson
Ljósmynd/Auðunn Níelsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál