Kótelettukvöldið stendur fyrir sínu

Eliza Read.
Eliza Read. Ljósmynd/Rakel Ósk

Kótelettukvöld Samhjálpar er haldið árlega til fjáröflunar fyrir félagið. Í ár var það haldið á Hótel Sögu og hefur stemningin sjaldan verið betri. Girnilegar kótelettur voru bornar fram með kartöflum, smjöri, grænum baunum og rauðkáli. 

Forsetahjónin Eliza Read og Guðni Th. Jóhannesson voru heiðursgestir og hélt hann hjartnæma ræðu og benti á að fólk vissi aldrei hvað gerðist næst í lífi þeirra. Þess vegna væri gott að hafa hjálparsamtök eins og Samhjálp ef hann myndi sjálfur lenda í vanda. 

Í ár sögðu tveir einstaklingar hvernig þau náðu að verða edrú með aðstoðar Samhjálpar. Sögur þeirra snertu við fólki enda er það kraftaverki líkast þegar fólk er nær dauða en lífi vegna neyslu en nær að koma sér á edrúbrautina.

Vörður Leví Traustason.
Vörður Leví Traustason. Ljósmynd/Rakel
Gísli Freyr Valdórsson, Stefán Einar Stefánsson, Birgir Örn Guðjónsson og …
Gísli Freyr Valdórsson, Stefán Einar Stefánsson, Birgir Örn Guðjónsson og Sara Helgadóttir. Ljósmynd/Rakel
KK söng fyrir gestina.
KK söng fyrir gestina. Ljósmynd/Rakel
Guðni Th. Jóhannesson hélt framúrskarandi ræðu.
Guðni Th. Jóhannesson hélt framúrskarandi ræðu. Ljósmynd/Rakel
Greta Salóme heillaði salinn upp úr skónum.
Greta Salóme heillaði salinn upp úr skónum. Ljósmynd/Rakel
Ljósmynd/Rakel
Guðni Ágústsson var veislustjóri og hélt uppi góðu stuði.
Guðni Ágústsson var veislustjóri og hélt uppi góðu stuði. Ljósmynd/Rakel
Ljósmynd/Rakel
Ljósmynd/Rakel
Kótiletturnar brögðuðust vel.
Kótiletturnar brögðuðust vel. Ljósmynd/Rakel
Ljósmynd/Rakel
Guðni Ágústsson.
Guðni Ágústsson. Ljósmynd/Rakel
Ljósmynd/Rakel
Ljósmynd/Rakel
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál