Bullandi stemming í ICE HOT-veislu

Nöfnurnar Katrín Ingvadóttir og Katrín Hall voru í rífandi stuði …
Nöfnurnar Katrín Ingvadóttir og Katrín Hall voru í rífandi stuði á opnunarhátíðinni. ljósmynd/Owen Fiene

Opnunarhátíð norræna danstvíæringsins ICE HOT Nordic Dance Platform fór fram í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöldið. Á opnunarhátíðinni kenndu þau Margrét Bjarnadóttir og Friðgeir Einarsson „fullveldisdans“ og fóru yfir dansmenningu Íslands frá fullveldi. Herlegheitin enduðu svo með sýningu á FÓRN í uppfærslu Íslenska dansflokksins. 

Hátíðin í ár ber yfirskriftina Ísheit Reykjavík og lýkur á sunnudaginn. Um er að ræða stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi og er Reykjavík síðasta höfuðborg Norðurlandanna til þess að halda hátíðina sem hefur verið haldin á tveggja ára fresti síðustu átta ár. 

Á aðeins fjórum dögum verða 39 dansverk frá öllum Norðurlöndunum sýnd og kynnt í Reykjavík. Hægt er að skoða dagskrá hátíðarinnar hér.

ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál