Drukku í sig listina í kjallaranum

Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas

Á dögunum opnaði myndlistarkonan Þórdís Erla Zoëga sýninguna HARMONY í Kjallaranum, Geysi heima. Það var því fagnað í versluninni þar sem gestir og gangandi nutu listar og hönnunar með léttum veitingum. Kjallarinn er listagallerí Geysis og eru þar reglulega haldnar sýningar með áhugaverðum íslenskum listamönnum og hönnuðum. Með því vill Geysir skapa vettvang til að styrkja og styðja við íslenskan listaheim.

Á sýningunni HARMONY leikur Þórdís Erla sér með endurtekningu, symmetríu og jafnvægi með sérhönnuðum og handklipptum límmiðum á plastaðar glærur og plexíplötur. Gegnsæi efniviðarins bjagast í ljósi og myndast nýjar skuggamyndir á umhverfið í kring með verkunum. Tölvugerð form í bland við handgerð mynda saman symmetríu og kaos en ná samt sáttum og jafnvægi á fletinum.

Sýningin HARMONY mun standa í tvo mánuði og er í kjallaranum á versluninni Geysir heima að Skólavörðustíg 12.

Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
Ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál