Halla og Brynja Þorgeirs í stemningu

Halla Oddný Magnúsdóttir og Brynja Þorgeirsdóttir.
Halla Oddný Magnúsdóttir og Brynja Þorgeirsdóttir. mbl.is/Stella Andrea

Halla Oddný Magnúsdóttir og Brynja Þorgeirsdóttir létu sig ekki vanta á frumsýningu Ríkharðs III í Borgarleikhúsinu.

Ríkharður III er eitt af fyrstu leikritum Shakespeares og var frumflutt fyrir meira en fjögur hundruð árum. Samt hefur það ekki á nokkurn hátt misst gildi sitt, síst af öllu núna þegar siðmenning og mannúð eiga undir högg að sækja. Leikritið segir frá baráttu valdasjúks manns sem svífst einskis til að ná æðstu metorðum – verða konungur Englands. Hann vílar ekki fyrir sér að myrða þá sem ryðja þarf úr vegi og kvænast til að komast yfir krúnuna. Leikritið fjallar um hvernig hann kemst til valda sem samviskulaus morðingi. Eina markmið hans er alger yfirráð. 

Þetta er átakasaga þar sem heimar karla og kvenna takast á. Valdamiklir karlar setja leikreglur heimsins og valdalitlar konur eiga ekki annarra kosta völ en að hlýða. Ríkharður glímir við fimm kynslóðir kvenna sem gera allt sem þær geta til að hindra framgöngu hans. En hann er útsmoginn og óútreiknanlegur, tungulipur og eldsnöggur að hugsa. Hann er leikari og leikstjóri í sínu eigin siðlausa sjónarspili sem hann spinnur áfram af óhugnanlegri snilld. 

Bergljót Haraldsdóttir og Ólafur Axelsson.
Bergljót Haraldsdóttir og Ólafur Axelsson. mbl.is/Stella Andrea
Emilia Bergsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg ...
Emilia Bergsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Steingerður Halldórsdóttir, Steinunn Emilsdóttir, Lára Emilsdóttir, Helga Sveinsdóttir og Eyþór ...
Steingerður Halldórsdóttir, Steinunn Emilsdóttir, Lára Emilsdóttir, Helga Sveinsdóttir og Eyþór Óskarsson. mbl.is/Stella Andrea
Jón Þorgeir Kristjánsson, Hulda Hjálmarsdóttir, Hlynur Páll Pálsson og Kristjana ...
Jón Þorgeir Kristjánsson, Hulda Hjálmarsdóttir, Hlynur Páll Pálsson og Kristjana Borgþórsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Borgþór Sveinsson og Garðar Borgþórsson.
Borgþór Sveinsson og Garðar Borgþórsson. mbl.is/Stella Andrea
Guðmundur Felixson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir.
Guðmundur Felixson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Magnea Marinósdóttir og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir.
Magnea Marinósdóttir og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
María Jensdóttir, Gerður Sigurðardóttir, Kristín Sif Gunnarsdóttir og Björg Þórhallsdóttir.
María Jensdóttir, Gerður Sigurðardóttir, Kristín Sif Gunnarsdóttir og Björg Þórhallsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Stefán Baldursson, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors.
Stefán Baldursson, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. mbl.is/Stella Andrea
Kristín Eysteinsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Guðrún Sesselja Arnardóttir og Gói ...
Kristín Eysteinsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Guðrún Sesselja Arnardóttir og Gói Karlsson. mbl.is/Stella Andrea
Margrét Erla Þórsdóttir, Marta Björk Atladóttir og Bryndís Dagsdóttir.
Margrét Erla Þórsdóttir, Marta Björk Atladóttir og Bryndís Dagsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Silja Aðalsteinsdóttir, Signý Pálsdóttir og Árni Möller.
Silja Aðalsteinsdóttir, Signý Pálsdóttir og Árni Möller. mbl.is/Stella Andrea
Bernharð Eðvarðsson, Björk Ormarsdóttir, Sigurður Fjelsted og Inga Rósa Gústafsdóttir.
Bernharð Eðvarðsson, Björk Ormarsdóttir, Sigurður Fjelsted og Inga Rósa Gústafsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Axel Hallkell, Helgi Björnsson, Hrafnkell Sigurðsson og Vilborg Halldórsdóttir.
Axel Hallkell, Helgi Björnsson, Hrafnkell Sigurðsson og Vilborg Halldórsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is

Dragdrottningar stálu senunni á MTV-verðlaunahátíðinni

Í gær, 20:00 Dragdrottningarnar Trixie Mattel, Katya Zamolodchikova og Alyssa Edwards sköruðu fram úr á rauða dreglinum.  Meira »

Sjáðu Gylfa og Alexöndru á brúðkaupsdaginn

Í gær, 15:33 Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir birtu loksins myndir af stóra deginum.  Meira »

Kolbrún fær útrás í að fegra í kringum sig

Í gær, 14:00 Kolbrún Kristleifsdóttir kennari býr ásamt fjölskyldu sinni í 105 Reykjavík. Hún hefur unun af því að hugsa vel um garðinn sinn. Meira »

Vigdís Hauks og Garðar Kjartans í sveitinni

Í gær, 10:00 Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins og Garðar Kjartansson fasteignasali nutu veðurblíðunnar saman um helgina.   Meira »

Alexandra og Birgitta Líf með eins töskur

Í gær, 05:00 Mittistöskur eru móðins þessa dagana. Þegar Alexandra Helga Ívarsdóttir og Birgitta Líf Björnsdóttir fóru saman til Flórída var sú fyrrnefnda með mittistösku frá Prada en í brúðkaupinu var Birgitta Líf með nákvæmlega eins tösku. Meira »

Aron Einar og Kristbjörg mættu í stíl

í fyrradag Aron Einar Gunnarsson landsliðsmaður og Kristbjörg Jónasdóttir mættu í stíl í brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Meira »

Erna Hrönn og Jörundur loksins hjón

í fyrradag Erna Hrönn útvarpsstjarna á K100 giftist unnusta sínum, Jörundi Kristinssyni, sem starfar hjá Origo. Brúðkaupið var ekki bara ástarhátíð heldur tónlistarveisla. Meira »

Viltu vera umvafin silki?

í fyrradag Absolute Silk Micro Mousse-meðferð frá Sensai er það nýjasta í þessari japönsku snyrtivörufjölskyldu. Um er að ræða einstaka efnasamsetningu sem skartar efnum sem eru unnin úr Koishimaru Silk Ryoal. Meira »

Langar þig í hádegisverð með Clooney?

í fyrradag Nú er uppboð á netinu þar sem þú getur unnið hádegisverð með Amal og George Clooney í villu þeirra hjóna við Como-vatnið á Ítalíu. Meira »

Kynntust á trúnó og ætla sér stóra hluti

í fyrradag Agnes Kristjónsdóttir og Rebekka Austmann hafa sameinað krafta sína á ævintýralegan hátt en leiðir þeirra lágu saman á athyglisverðan hátt. Meira »

Þjálfari Kim K um hnébeygjur

í fyrradag Einkaþjálfarinn hennar Kim Kardashian veit hvað hún syngur þegar kemur að hnébeygju með lyftingastöng. Hún tekur saman sjö atriði sem hafa ber í huga. Meira »

Gómaði kærastann í framhjáhaldi

16.6. Ung kona í Bretlandi komst að því í gegnum Facebook að kærastinn hennar var að halda fram hjá henni.  Meira »

Gestirnir farnir heim úr brúðkaupinu

16.6. Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir buðu nánustu fjölskyldu í brunch í hádeginu en annars eru gestirnir að tínast til síns heima. Meira »

Þetta segir Rut Kára um unglingaherbergið

16.6. Regluleg grisjun, úthugsað litaval og notaleg lýsing geta, að sögn Rutar Káradóttur, hjálpað til við að halda vistarverum unglingsins á heimilinu fallegum. Meira »

Hundurinn Koby ekki skilinn út undan

16.6. Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson hafa átt hundinn Koby síðan 2012. Koby leikur stórt hlutverk í lífi þeirra og er með sitt eigið #kobygram Meira »

Íslenskur matur hjá Gylfa og Alexöndru

16.6. Brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram við Como-vatn á Ítalíu í gær. Íslenskir kokkar sáu um matinn. Meira »

Þórunn Antonía flutt í Hveragerði

16.6. Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er flutt í Hveragerði eftir að hafa verið búsett í 101 Reykjavík um langa hríð.   Meira »

Flogið með þessa út til að skemmta

16.6. Flogið var með landsþekkta skemmtikrafta til Ítalíu til að halda uppi stuðinu í brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar. Meira »

Sjáðu brúðarkjól Alexöndru Helgu

15.6. Alexandra Helga Ívarsdóttir gekk að eiga Gylfa Þór Sigurðsson við Como-vatn á Ítalíu fyrr í kvöld. Hún klæddist glæsilegum hvítum kjól. Meira »

Kjólarnir í brúðkaupi Gylfa og Alexöndru

15.6. Óhætt er að segja að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur sé brúðkaup ársins, allavega það sem af er ári. Þau giftu sig fyrr í kvöld við Como-vatn á Ítalíu. Meira »

Mikið af áhugaverðu húsnæði í pípunum

15.6. Reikna má með að þykja muni mjög eftirsóknarvert að búa í þeim hverfum og byggingarreitum sem eru á teikniborðinu eða jafnvel komin á framkvæmdastig. Gunnar Sverrir Harðarson segir að þar verði að finna húsnæði við allra hæfi. Meira »