Drottningar fögnuðu nýjum húðvörum

Halla Bára Gestsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Anna Ýr Sveinsdóttir og Karítas …
Halla Bára Gestsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Anna Ýr Sveinsdóttir og Karítas Sveinsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Húðlæknastöðin bauð í teiti í Makeup Studio Hörpu Kára á föstudaginn. Ekki var þverfótað fyrir glæsilegum konum sem voru þyrstar í að heyra nýjustu tíðindin úr húðvöruheiminum. Húðlæknastöðin mun á næstunni hefja sölu á SkinCeuticals.

SkinCeuticals eru háþróaðar húðvörur sem byggja á vísindarannsóknum bandaríska húðlæknisins dr. Sheldon Pinnell. Hann var frumkvöðull í rannsóknum á andoxunaráhrifum C- vítamíns á húðina. Andoxunardroparnir C E Ferulic hafa verið á markaðnum síðan 2005 og hefur sú vara verið þeirra allra vinsælasta frá upphafi. Húðlínan þeirra samanstendur af þremur skrefum eða fyrirbyggjandi, verndandi og uppbyggjandi. 

Eins og sjá má á myndunum var mikil stemning í boðinu!

Helga Sæunn, Árný Sara og Lísbet Sæunn.
Helga Sæunn, Árný Sara og Lísbet Sæunn. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Guðný Kristinsdóttir og Telma Wilson.
Guðný Kristinsdóttir og Telma Wilson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Jenna Huld húðlæknir kynnti vörurnar.
Jenna Huld húðlæknir kynnti vörurnar. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Lóa Ingvarsdóttir og Klara Vigfúsdóttir.
Lóa Ingvarsdóttir og Klara Vigfúsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Húðlæknarnir Ragna og Jenna Huld.
Húðlæknarnir Ragna og Jenna Huld. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Kristjana Magnúsdóttir, Agnes Hlíf Andrésdóttir og Margrét Rós Gunnarsdóttir.
Kristjana Magnúsdóttir, Agnes Hlíf Andrésdóttir og Margrét Rós Gunnarsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Harpa Kára og Þórunn Antonía.
Harpa Kára og Þórunn Antonía. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Hrönn Indriðadóttir og Magðalena Sigurðardóttir.
Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Hrönn Indriðadóttir og Magðalena Sigurðardóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir, Ingibjörg Lára Skúladóttir og Guðný Magnúsdóttir.
Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir, Ingibjörg Lára Skúladóttir og Guðný Magnúsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Berglind Guðmundsdóttir hjá GRGS sá um veitingarnar.
Berglind Guðmundsdóttir hjá GRGS sá um veitingarnar. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Anton Bjarnason, Jakobína Zoëga og Arna Kristjánsdóttir.
Anton Bjarnason, Jakobína Zoëga og Arna Kristjánsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Kolbrún Ýr Ólafsdóttir, Málfríður Eva Jörgensen, Íris Wilhjalmsdottir og Villa.
Kolbrún Ýr Ólafsdóttir, Málfríður Eva Jörgensen, Íris Wilhjalmsdottir og Villa. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is