35 ára afmæli Tes og kaffis í Kringlunni

Te og kaffi fagnaði 35 ára afmæli sínu á dögunum og var boðið upp á kökur, skemmtiatriði og stuð á kaffihúsinu í Kringlunni. 

Fyrsta sérverslun Te og kaffi opnaði í kjallara á Barónsstíg 1984 og hefur fyrirtækið stækkað töluvert síðan þá. Mikil stemning var í afmælinu er Ragnheiður Gröndal söng og Óskar Guðjónsson flutti ljúfa tóna og boðið var upp á kaffi, te og afmælisköku. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál