Stemning í rappveislu Haka

Ýmir Rúnarsson, Haki Lorenzen og Sæmundur Hrafn Linduson.
Ýmir Rúnarsson, Haki Lorenzen og Sæmundur Hrafn Linduson. Ljósmynd/Mummi Lu

Rapparinn Haki gaf út sína fyrstu plötu í dag. Hann fagnaði útgáfunni með hlustunarpartýi á veitingastaðnum Blackbox í gærkvöldi, en aðeins vel valdir vinir hans og kunningjar fengu að heyra plötuna sem ber nafnið OFFLINE. 

Hinn 18 ára gamli Haki hefur unnið að plötunni síðustu mánuði með tónlistarmanninum Whyrun, Ými Rúnarssyni og Slaema, Sæmundi Hrafni Lindusyni. Með Haka á plötunni eru Egill Stolz, Númi og Króli. Platan er komin á Spotify og má hlusta á hana hér fyrir neðan.

Birgir Hákon og félagar létu sig ekki vanta.
Birgir Hákon og félagar létu sig ekki vanta. Ljósmynd/Mummi Lu
Ljósmynd/Mummi Lu
Haki og vinir.
Haki og vinir. Ljósmynd/Mummi Lu
Haki.
Haki. Ljósmynd/Mummi Lu
Egill Spegill og félagar.
Egill Spegill og félagar. Ljósmynd/Mummi Lu
Halldór Kárason lét sig ekki vanta.
Halldór Kárason lét sig ekki vanta. Ljósmynd/Mummi Lu
Bergþór Vikar Geirsson var kampakátur í hlustunarpartýinu.
Bergþór Vikar Geirsson var kampakátur í hlustunarpartýinu. Ljósmynd/Mummi Lu
Slaemi þeytir skífum.
Slaemi þeytir skífum. Ljósmynd/Mummi Lu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál