Fullt út úr dyrum í fantaflottu kaffipartíi

Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

Það var líf og fjör í HAF Store þegar kaffiframleiðandinn Sjöstrand blés til kaffiveislu á dögunum þar sem nýjungar voru kynntar en merkið sérhæfir sig í umhverfisvænum lausnum í hylkjakaffi. Gunnar Steinn Jónsson og Viktor Bjarki Arnarsson eru með umboð Sjöstrand á Íslandi. 

Um er að ræða 100% lífrænt ræktað kaffi í hylkjum sem brotna niður í náttúrunni, framleitt úr sterkju og plöntutrefjum og má því henda með lífrænum úrgangi. Að þessu sinni kynnti Sjöstrand nýjar kaffitegundir, 2 espresso, eina lungo og eina koffínlausa tegund. Auk þess er um glæný hylki að ræða þar sem kolefnissporið frá baun í bolla er bætt að fullu og rúmlega það. Hver kaffibolli hefur því jákvæð áhrif á umhverfið. 

Boðið var upp á kaffi og snakk frá Olifa og Omnon súkkulaði. Snillingarnir í Klakavinnslunni hristu kaffikokkteila ofan í gesti eða Sjöstrand Espresso Martini, Sjöstrand Gin&Tonik og Sjöstrand kaffi Tonik.  

Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál