Ungar athafnakonur byrjuðu veturinn með stæl

Kolfinna Tómasdóttir, Björgheiður Margrét Helgadóttir, Vala Rún Magnúsdóttir, Snæfríður Jónsdóttir, ...
Kolfinna Tómasdóttir, Björgheiður Margrét Helgadóttir, Vala Rún Magnúsdóttir, Snæfríður Jónsdóttir, Auður Albertsdóttir eru allar í stjórn UAK. Á myndina vantar Amna Hasecic. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir

Ungar athafnakonur, UAK, eru tilbúnar í þennan vetur og byrjuðu starfsárið með miklum glans á Nauthóli í liðinni viku. Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráðs Íslands var með erindi ásamt Fidu Abu Libdeh stofnanda GeoSilica og Þóru Helgadóttur fyrrverandi landsliðsmarkmanni í knattspyrnu og starfsmanni Seðlabanka Íslands. 

UAK var stofnað 2014 og fagnar því fimm ára afmæli í ár. UAK vilja stuðla að samfélagi þar sem konur og karlar standa jafnfætis og bjóðast sömu tækifæri. Markmið félagsins er að styrkja stöðu og framtíð ungra kvenna sem stjórnenda og þátttakenda í atvinnulífinu. 

Vel var mætt á fyrsta fund vetrarins eins og myndirnar sýna glöggt. 

Hildur Kvaran, Fida Abu Libdeh og Steinunn Ósk Valsdóttir.
Hildur Kvaran, Fida Abu Libdeh og Steinunn Ósk Valsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Heiða Pétursdóttir, Sædís Jónsdóttir og Berta Snædal.
Heiða Pétursdóttir, Sædís Jónsdóttir og Berta Snædal. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Systurnar Elísabet og Rannveig Erlendsdætur.
Systurnar Elísabet og Rannveig Erlendsdætur. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Sjöfn Kjartansdóttir, Sigyn Jónsdóttir og Snæfríður Jónsdóttir.
Sjöfn Kjartansdóttir, Sigyn Jónsdóttir og Snæfríður Jónsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Helga Lárusdóttir og Kristína Reynisdóttir.
Helga Lárusdóttir og Kristína Reynisdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Heiðdís Anna Lúðvíksdóttir og Kristína Erna Hallgrímsdóttir.
Heiðdís Anna Lúðvíksdóttir og Kristína Erna Hallgrímsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Ásdís Eva Ólafsdóttir, Auður Albertsdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir, Snæfríður Jónsdóttir ...
Ásdís Eva Ólafsdóttir, Auður Albertsdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir, Snæfríður Jónsdóttir og Kolfinna Tómasdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Elísabet Snjólaug, Ingveldur Gröndal og Kristín María Þorsteinsdóttir.
Elísabet Snjólaug, Ingveldur Gröndal og Kristín María Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Hrafnkell Ásgeirsson, Hanna Björt Kristjánsdóttir og Aldís Mjöll Geirsdóttir.
Hrafnkell Ásgeirsson, Hanna Björt Kristjánsdóttir og Aldís Mjöll Geirsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir og Kristjana Vigdís Ingvarsdóttir.
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir og Kristjana Vigdís Ingvarsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Margrét Þóroddsdóttir, Edda María Birgisdóttir og Erla Guðmundsdóttir.
Margrét Þóroddsdóttir, Edda María Birgisdóttir og Erla Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Andrea Gunnarsdóttir, Fjóla Hreindís Gunnarsdóttir og Bjarklind Björk Gunnarsdóttir.
Andrea Gunnarsdóttir, Fjóla Hreindís Gunnarsdóttir og Bjarklind Björk Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
mbl.is