Ungar athafnakonur byrjuðu veturinn með stæl

Kolfinna Tómasdóttir, Björgheiður Margrét Helgadóttir, Vala Rún Magnúsdóttir, Snæfríður Jónsdóttir, …
Kolfinna Tómasdóttir, Björgheiður Margrét Helgadóttir, Vala Rún Magnúsdóttir, Snæfríður Jónsdóttir, Auður Albertsdóttir eru allar í stjórn UAK. Á myndina vantar Amna Hasecic. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir

Ungar athafnakonur, UAK, eru tilbúnar í þennan vetur og byrjuðu starfsárið með miklum glans á Nauthóli í liðinni viku. Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráðs Íslands var með erindi ásamt Fidu Abu Libdeh stofnanda GeoSilica og Þóru Helgadóttur fyrrverandi landsliðsmarkmanni í knattspyrnu og starfsmanni Seðlabanka Íslands. 

UAK var stofnað 2014 og fagnar því fimm ára afmæli í ár. UAK vilja stuðla að samfélagi þar sem konur og karlar standa jafnfætis og bjóðast sömu tækifæri. Markmið félagsins er að styrkja stöðu og framtíð ungra kvenna sem stjórnenda og þátttakenda í atvinnulífinu. 

Vel var mætt á fyrsta fund vetrarins eins og myndirnar sýna glöggt. 

Hildur Kvaran, Fida Abu Libdeh og Steinunn Ósk Valsdóttir.
Hildur Kvaran, Fida Abu Libdeh og Steinunn Ósk Valsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Heiða Pétursdóttir, Sædís Jónsdóttir og Berta Snædal.
Heiða Pétursdóttir, Sædís Jónsdóttir og Berta Snædal. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Systurnar Elísabet og Rannveig Erlendsdætur.
Systurnar Elísabet og Rannveig Erlendsdætur. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Sjöfn Kjartansdóttir, Sigyn Jónsdóttir og Snæfríður Jónsdóttir.
Sjöfn Kjartansdóttir, Sigyn Jónsdóttir og Snæfríður Jónsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Helga Lárusdóttir og Kristína Reynisdóttir.
Helga Lárusdóttir og Kristína Reynisdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Heiðdís Anna Lúðvíksdóttir og Kristína Erna Hallgrímsdóttir.
Heiðdís Anna Lúðvíksdóttir og Kristína Erna Hallgrímsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Ásdís Eva Ólafsdóttir, Auður Albertsdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir, Snæfríður Jónsdóttir …
Ásdís Eva Ólafsdóttir, Auður Albertsdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir, Snæfríður Jónsdóttir og Kolfinna Tómasdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Elísabet Snjólaug, Ingveldur Gröndal og Kristín María Þorsteinsdóttir.
Elísabet Snjólaug, Ingveldur Gröndal og Kristín María Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Hrafnkell Ásgeirsson, Hanna Björt Kristjánsdóttir og Aldís Mjöll Geirsdóttir.
Hrafnkell Ásgeirsson, Hanna Björt Kristjánsdóttir og Aldís Mjöll Geirsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir og Kristjana Vigdís Ingvarsdóttir.
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir og Kristjana Vigdís Ingvarsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Margrét Þóroddsdóttir, Edda María Birgisdóttir og Erla Guðmundsdóttir.
Margrét Þóroddsdóttir, Edda María Birgisdóttir og Erla Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
Andrea Gunnarsdóttir, Fjóla Hreindís Gunnarsdóttir og Bjarklind Björk Gunnarsdóttir.
Andrea Gunnarsdóttir, Fjóla Hreindís Gunnarsdóttir og Bjarklind Björk Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Helena Sævarsdóttir
mbl.is