Loksins leit myndin dagsins ljós

Það var glatt á hjalla í Bíó Paradís þegar heimildamyndin KAF var frumsýnd. Hún fjallar um Snorra Magnússon sem er sérfræðingur í ungbarnasundi. 

Mynd­in er eft­ir El­ínu Hans­dótt­ur, Önnu Rún Tryggva­dótt­ur og Hönnu Björk Vals­dótt­ur en í henni er fylgst með hvít­voðung­um stálp­ast og þrosk­ast og því hvernig for­eldr­ar kynn­ast börn­um sín­um í gegn­um upp­lif­un í vatni.

Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd þegar myndin var frumsýnd. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál