Bára Halldórsdóttir mætti í sínu fínasta

Bára Halldóttir var á meðal þeirra sem mætti þegar listahátíðin …
Bára Halldóttir var á meðal þeirra sem mætti þegar listahátíðin List án landamæra var opnuð með pompi og prakt í Gerðubergi. ljósmynd/Owen Fiene

Eliza Reid forsetafrú setti listahátíðina List án landamæra í Gerðubergi á laugardaginn. Listahátíðin sem leggur áherslu á list fatlaðs fólks stendur yfir til 20. október. Tilgangur hátíðarinnar er að auka menningarlegt jafnrétti og fjölbreytni með því að skapa faglegan vettvang og tækifæri fyrir fatlaða listamenn.  

Aðgerðarsinninn og listakona, Bara Halldórsdóttir, var mætt í sínu fínasta pússi en hún var með innsetningu í Gerðubergi. Fleiri þekkt andlit voru mætt í Gerðuberg og mátti meðal annars sjá sjónvarpsstjörnuna og matargagnrýnandann, Katrínu Guðrúnu Tryggvadóttur. 

Katrín Guðrún Tryggvadóttir með góðum félaga.
Katrín Guðrún Tryggvadóttir með góðum félaga. ljósmynd/Owen Fiene
Eliza Reid setti hátíðina.
Eliza Reid setti hátíðina. ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
ljósmynd/Owen Fiene
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál