Fyndnasta kona Íslands lét sig ekki vanta

Jakob Birgisdóttir og Anna Þóra Björnsdóttir.
Jakob Birgisdóttir og Anna Þóra Björnsdóttir.

Jakob Birgisson og Jóhann Alfreð frumsýndu uppistand sitt í Tjarnarbíó um helgina. Þar fara þeir yfir almennt dægurþras í bland við sögur úr eigin lífi. Anna Þóra Björnsdóttir uppistandari og eigandi Sjáðu lét sig ekki vanta en hún er alltaf þar sem mesta stuðið er hverju sinni. 

Jakob Birgisson kom sem stormsveipur fram á sjónarsviðið síðastliðið haust með frumraun sinni, sýningunni Meistari Jakob sem um tvö þúsund gestir sóttu. Síðan þá hefur Jakob haft gamanmál að atvinnu og skemmt fólki um land allt. Jakob skrifar um þessar mundir Áramótaskaupið 2019.

Jóhann Alfreð hefur skemmt stórum hluta þjóðarinnar í yfir tíu ár með uppistandshópnum Mið-Íslandi en sýningar hópsins eru orðnar hátt í fimmta hundruð talsins.

Vala Roff, Þóranna Dís Bender og Saga Ólafsdóttir.
Vala Roff, Þóranna Dís Bender og Saga Ólafsdóttir.
Valdís Þorkelsdóttir og Lóa Björk Björnsdóttir.
Valdís Þorkelsdóttir og Lóa Björk Björnsdóttir.
Grettir Heimisson og Sólveig Ása B. Tryggvadóttir.
Grettir Heimisson og Sólveig Ása B. Tryggvadóttir.
Þórður Vilberg Oddsson, Friðrik Róbertsson, öðru nafni Flóni, Óttar Kolbeinsson …
Þórður Vilberg Oddsson, Friðrik Róbertsson, öðru nafni Flóni, Óttar Kolbeinsson Proppé blaðamaður, Sigurður Ingvarsson, Alexis Garcia og Jakob sjálfur.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Jakob og Birgir.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Jakob og Birgir.
Ásgeir Runólfsson, Björn Brynjúlfur Björnsson og Magnús Már Guðmundsson.
Ásgeir Runólfsson, Björn Brynjúlfur Björnsson og Magnús Már Guðmundsson.
Georg Gylfason og Birna Dröfn Jónasdóttir.
Georg Gylfason og Birna Dröfn Jónasdóttir.
Hér er Anna Þóra Björnsdóttir ásamt vinkonum sínum.
Hér er Anna Þóra Björnsdóttir ásamt vinkonum sínum.
Bryndís Sigurðardóttir og Andri Ólafsson.
Bryndís Sigurðardóttir og Andri Ólafsson.
Ari Eldjárn, Bergur Ebbi og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
Ari Eldjárn, Bergur Ebbi og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
mbl.is