Mikael Torfason bauð í tilfinningaríkt partí

Hulda Fríða Berndsen, Ída dóttir Mikaels og Mikael Torfason.
Hulda Fríða Berndsen, Ída dóttir Mikaels og Mikael Torfason. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Mikiael Torfason fagnaði útkomu bókar sinnar, Bréf til mömmu, á fimmtudaginn. Í bókinni gerir Mikael upp samskipti sín við móður sína sem oft og tíðum hafa verið brotin og erfið. 

Foreldar Mikaels, Hulda Fríða Berndsen og Torfi Geirmundsson heitinn, skildu þegar Mikael var fimm ára og flutti hann til pabba síns. Hann fór til mömmu sinnar aðra hvora helgi og lagði mikla áherslu á að vera eins óþekkur og hægt er. 

Á kápu bókarinnar segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra að bókin endurspegli vel sammannlegar tilfinningar foreldra og barna. 

„Í Bréfi til mömmu opnar Mikael Torfason enn og aftur allar dyr og gáttir fyrir lesendum sínum. Reynsla höfundar og minningar skapa heildstæða frásögn sem er í senn óvægin og kærleiksrík, dæmir ekki en fjallar með einlægni um sammannlegar tilfinningar okkar allra um tengsl foreldra og barna,“ segir Katrín. 

Sölvi Sigurðsson og Jakob Bjarnar Grétarsson.
Sölvi Sigurðsson og Jakob Bjarnar Grétarsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Gunnhildur Kristjánsdóttir, Katrín Rögnvaldsdóttir og Alda Wessman.
Gunnhildur Kristjánsdóttir, Katrín Rögnvaldsdóttir og Alda Wessman. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Helga Björg Steingrímsdóttir og Þorlákur Ingi Hilmarsson.
Helga Björg Steingrímsdóttir og Þorlákur Ingi Hilmarsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hólmfríður Kristinsdóttir, Gunnar Karl Gunnlaugsson, Rúnar Geirmundsson og Kristin Sigurðardóttir.
Hólmfríður Kristinsdóttir, Gunnar Karl Gunnlaugsson, Rúnar Geirmundsson og Kristin Sigurðardóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Unnu Björnsdóttir og Bríet Rún Ágústsdóttir.
Unnu Björnsdóttir og Bríet Rún Ágústsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Byndís Jónsdóttir, Aðalbjörg Inga og Eik Guðmundsdóttir.
Byndís Jónsdóttir, Aðalbjörg Inga og Eik Guðmundsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Bryndís Jónsdóttir, Hulda Fríða Berndsen, Gígja Gylfadóttir og Signhild Borgþórsdóttir.
Bryndís Jónsdóttir, Hulda Fríða Berndsen, Gígja Gylfadóttir og Signhild Borgþórsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Mikeael Torfason.
Mikeael Torfason. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hulda Fríða Berndsen og Mikael Torfason.
Hulda Fríða Berndsen og Mikael Torfason. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is